Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 61
Orðabelgur Kirkjan í ungum augum Þau sátu viS eins konar langborð. Surn voru að tafli, önnur lásu eða dunduðu eitthvað í höndum og spjöll- uðu. Þau, sem tóku kveðju minni, gerðu það alúðlega. Hin héldu áfram 'ðju sinni eins og ekki hefði í skorizt. Slíkur er gjarna háttur ungs fólks á áttunda tug tuttugustu aldar. Þau virtust una sér, hafa sína hentisemi. Hver var klœddur eins og honum hentaði. Flikur lágu eða héngu á stól- bokum. Og mér var borið kaffi, þegar é3 var seztur við borðið. Það var pilt- Ur, sem fœrði mér bollann, frjálsmann- 'e9ur og drengilegur. Þar voru saman komnir skiptinem- ar- svonefndir, flestir íslenzkir. Mér nafði verið boðið að taka þátt í s^eggrœðum þeirra um kirkjuna. Skeggrœður þcer spunnust á þann ^9. að nokkur sársauki fylgdi, máttu Þ° efalaust heita hollar. Því unga 0 ki þótti messan hátíðleg og silaleg u^i of. Einkum virtust spjót beinast a kvöldmáltíðarathöfninni. Svo var a skilja, að prestar þœttu íhalds- samir um of. Þeir vœru tregir til að a nýbreytni í kirkjum sínum, og 'I ia^álk, sem einkum vœri eldra fólk, ^átöldum börnum, styddi þá. Að- yagra fólks, sem reyna vildi nýj- stoS ungar í kristilegu starfi, vœri afþökk- uð. Síðar barst talið að fermingu og fermingarundirbúningi, og þá fór nú gamanið að kárna, svo að um mun- aði. Þar féllu engin hrósyrði um presta. En bezt er að fara ekki lengra út i þá sálma. Einn skiptinemanna hafði dvalizt í Noregi og kynnzt þar kristnu fólki. Var auðfundið, að þar hafði kviknað áhugi, sem síðar hafði fallið í grýttan jarðveg hér heima. Barst m. a. í tal, að mörg heimili í Noregi tœkju nú virkan þátt í ferm- ingarundirbúningi. Þar gœfist ferm- ingarbörnum kostur á að koma sam- an og frœðast og uppbyggjast í sam- rœðum við trúað fólk. — Vœri þess nokkur kostur að koma slíku á hér heima? — Það var talið vandkvœð- um bundið. Trúarlíf vœri svo fáskrúð- ugt, trúin slíkt feimnismál, að erfitt mundi að finna fólk á íslandi, sem gœti og vildi sinna slíku safnaðar- starfi. FrœSsla í ólestri Um þetta virtust þeir sammála, sem þátt tóku í umrœðum þessum. Og hvaða úrrœða er þá völ? Fermingar- 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.