Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 33
Sálmabók íslenzku kirkjunnar eftir síra FINN TULINIUS Grein sú, er hér birtist, er hluti lengri greinar um íslenzka kirkju áriS 1972. Síra Finn Tulinius ritar árlega slíkar greinar í tímarit danska presta- félagsins, „Prœsteforeningens Blad." Þessi hluti, þátturinn um íslenzku sálmabókina, hefur einnig birst í „Deutsches Pfarrer Blatt" í Þýzkalandi, þýddur af prestinum Walter Thiemann. — Þótt ýmsir lesendur Kirkju- fitsins séu efalaust kunnugir fróðleik þeim, sem greinin geymir, er hún svo ágœtt ágrip íslenzkrar sálmasögu, að aðrir munu vœntanlega hafa af henni góð not. — ^rið 1972 eignaðist (sland nýja sálma- Um íslenzkar sálmabœkur er unnt að s©gja þetta: - ^arteinn Einarsson, sem var biskup 'l Skálhoifj frá 1549 til 1556 (dáinn gaf út og lét prenta manuale p^r.'r Presta, með formála eftir Peder a adius, skipulagsfrömuð dönsku r^jUnnar eftir siðbótina. Sq anuale Marteins biskups Einars- bónar Var fVrsta tilrcaun með sálma- lítð i^r'r 'sienzi<u kirkjuna. Það var Urn Ver me® 35 i'lla þýddum sálm- Ql ri®ii lútherski biskupinn í Skálholti nce ' Jónsson/ frá 1558—1587 gaf út ar uU. tiiraun til íslenzkrar sálmabók- i§ ijan ^°m út í Kaupmannahöfn ár- pQ|| ' ^ormáli var einnig eftir Peder sálrn 'US' ' Þeirri bók var aðeins 21 ^anst^ 'itan'al þrœlsleg þýðing úr t-illi^. U' ^ðlið var lélegt, og ekkert e til íslenzkra rímreglna. Guðbrandur Þorláksson var biskup á Hólum frá 1569—1627. Af þeim fjölda bóka, sem hann lét prenta, skipar sálmabókin fyrsta sœfið. Hún kom út árið 1589. Þangað til hafði engin tilraun verið gerð í þá átf, að sama sálmabókin vœri notuð í öllu landinu, meira að segja ekki í sama biskupsdœmi. Af því stafaði regluleg ringulreið í kirkjusöngnum. Það átti sér jafnvel stað, að í tveimur kirkjum, sem voru hvor hjá annari, voru not- aðar mismunandi sálmabœkur. Til voru þeir almúgamenn, sem álitu, að sálmar á ísl. tungu vceru hinum mikla Guði og skapara ekki samboðnir, og þeim fannst allur safnaðarsöngur hneyksl- anlegur. Þessar eða líkar aðstœður urðu til þess, að Friðrik II. Danakon- ungur skrifaði báðum biskupunum bréf, Herra Glsla og Herra Guðbrandi, og, fól þeim í sameiningu að safna sálmum, og vinna að útgáfu nýrrar 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.