Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 20
Ólafur Ólafsson, kristniboði (annar frá hœgri í efri röð) í hópi skólafélaga á Fjellhaug 1917.
haug, eru orðnir allmargir. Þar á með-
al eru þeir Benedikt Jasonarson og
Felix Ólafsson, er stunduðu þar kristni-
boðanám eins og Ólafur. Hinir eru þó
miklu fleiri, er sótt hafa Bibliuskólann
á Fjeilhaug.
Ekki blandast leiðtogum norskrar
kristni hugur um, að Biblíuskólarnir í
landinu séu flestum eða öllum skól-
um meira verðir. Þeir eru meginstoðir
kristnilífsins. Aðrir kristilegir unglinga-
skólar eða lýðháskólar þykja og hafa
gefið mjög góða raun, enda eru þeir
margir og fjölsóttir. Skólar þessir eru
svo í sameiningu traustur grundvöllur
hinna ceðri kristnu menntastofnana:
kristniboðsskóla, kennaraháskóla og
guðfrœðideilda. En óhœtt mun að full-
yrða, að þœr stofnanir Norðmanna
séu í fremstu röð skóla af sama tag1
um allan heim, enda eru þœr afar
fjölsóttar.
GóSsemi og nœgjusemi
íslendingi, sem hefur skemmri e^a
lengri setu að Fjellhaug, kemur Þar
margt nýstárlega fyrir sjónir fram^n
af. Hið fyrsta, sem setur svip á sta
inn í augum hans, verður án efa e,n
föld alúð og góðvild allra
manna. Brátt reynir hann einnig,
gott er að vera íslendingur á þ
stað, eins og fyrr var getið. 09 e
fer hjá því, að dagfar og dagleg 9U
rcekni eldri sem yngri taki hann t
306