Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 90

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 90
einnig opinberun kœrleika Guðs. Páll lýsir þessum kœrleika sem frávita kœr- leika. II. Kor. 5,13—15. Friðþœgingin og hin mikla umbreyting er heimska fyrir hinni upplýstu skynsemi manns- ins, sjá I. Kor. 1,1 8ff. En Páll varð grip- inn þessum kœrleika, sem umbreytti öllu og birti víddir í sambandinu milli Guðs og manns og gaf ný verkefni hér í heimi. 6. Það er ekki hœgt að aðskilja persónu Krists frá friðþœgingunni. Friðþœgingin er í beinum tengslum við holdtekjuna. Umbreytingin krefst þess, að Kristur sé maður og Kristur sé Guð. Hann gat aðeins tekið synd og dauða mannsins á sig sem maður. Hann gat aðeins gefið manninum rétt- lœti, heilagleika og eilíft lif sem Guð. Þegar umfang friðþcegingarinnar í Kól. 1,20 er víkkað, svo að það nœr til ta panta, alls, allrar sköpunarinn- ar, þá er það í samrœmi við það, að Kristi er lýst sem frumburði allrarsköp- unarinnar, enda var allt skapað í honum .... Allir hlutir eru skapaðir fyrir hann og til hans" 1,16. 7. Þessi friðþœgingarhugsun Páls fœrir kirkjunni verulega erfiðleika í prédikun hennar í dag og leiðir stund- um til breytingar á friðþœgingarhug- takinu. Þetta sjáum við bert í nú- tímaguðfrœðinni. 8. Menn afneita ekki raunveruleika hins illa eða vanda mannsins, en þeir túlka orsakir þessa á annan hátt en Páll, og þess vegna fœr friðþœging- in aðra merkingu en hjá honum. Jesús á krossinum verður tákn um þjáningu og kvöl mannsins, ekki þjáningu og kvöl Guðs. Maðurinn tekur í sínar eigin hendur útrýmingu hins illa. Maðurinn setur sjálfan sig í miðpunkt og ýtir Guði til hliðar. 9. Menn sannreyna raunveruleika hins illa i heiminum, en þeir útskýra tilveru þess á óbiblíulegan hátt. Þó er syndin orðin hluti af sköpuninni, er hluti af tilveru mannsins, og syndafall hefur aldrei átt sér stað, I. Mós. 3. Syndin á ekki rót sína í ákveðnum verkum. Þess vegna verður að útrýma verkunum syndarinnar innan sköpun- arinnar sjálfrar, en ekki „í hinu ytra Mat Biblíunnar sýnir greinilegt sam- band milli boðorða Guðs og brota mannsins gegn þeim, sem leiða til refsingar vondra verkana. Guð getur ekki afsalað sér heilagleika og rétt- lœti. í bók sinni „Drepsóttin" sýnir Albert Camus tvo möguleika, tvo algjörlega heimspekilega-guðfrœðilega mögu- leika. Lœkninn, sem berst gegn drep- sóttinni og sýnir náungakœrleika 1 verki. Prestinn, sem gjörir ekkert, af því að hinn góði almáttugi Guð hefur sent drepsóttina og maðurinn megaar ekki að berjast gegn Guði. En til er þriðji möguleikinn, hinn biblíuleg1- Guð berst gegn hinu illa. Nútímagað- frœðinni hcettir til þess að láta mann- inn sjálfan berjast gegn hinu iHa' „drepsóttinni", með öllum tiltœkum þjóðfélagslegum og stjórnmálalegum ráðum. En þeir komast ekki fyrir rœt' ur hins illa. Kristur verður s ka nda on, hneyksli, eða Guð verður ,,þia|] ingabróðir" á krossinum, en hann fri þœgir ekki heiminn við sig. 10. Við drögum einnig úr gildi tr'^ þœgingarinnar að ofan, ef við viður 376
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.