Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 92

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 92
Sr. SIGURÐUR PÁLSSON, vígslubiskup: Um helgisiði LíkamsstöSur og hreyfingar Öll skyniun manna og tjáning gerist fyrir líkamleg skynfœri. Því hlýtur lík- aminn að vera meðverkandi í guðs- dýrkun manna sem öllu öðru, án þess vœri guðsdýrkunin ósönn, því að ekki völdum vér því að láta annað starfa án hins. Líkami og sál eru tvœr hliðar sömu veru. Þó að ýmsar þeirra stellinga, sem menn viðhafa í guðsdýrkun sinni þekkist einnig í öðrum samböndum, eykur það hvorki né rýrir gildi þeirra. Þœr eiga allar stoð í heilagri Ritningu og erfð kirkjunnar, Auk þess virðast þœr, eins og önnur trúartákn, eiga samsvörun við lögmál, sem skráð er djúpt í anda mannsins. Stöður Fyrstu þúsund ár kirkjunnar var aðal- reglan sú, að allir stóðu við hina helgu þjónustu nema biskup og prest- ar, en þeir sátu bakvið altarið þegar þeir voru ekki að verki við það. Þá krupu menn, lutu eða hneigðu sig svo sem við átti hina ýmsu liði mess- unnar. Stöður þessar voru rökstuddar með því að menn hefðu við skírnina risið upp með Kristi og því hœfði að þeir stœðu frammi fyrir Guði. Staða er tákn gleði og fúsleika og því var bannað að krjúpa í messum frá pásk- um til hvítasunnu til að undirstrika fögnuðinn yfir upprisunni. Ireneus segir (um 180), að siður sá að standa við messur alla sunndaga sé frá post- ulunum kominn. Vafalítið er það rétt, því að vitað er, að svo gerðu Gyðingar, er þeir hlýddu á boðskap Guðs (1- Mós. 20,21,- Ne. 8,4). Einnig var staðan hin viðtekna bœnarstelling a dögum postulanna eins og sjá má af guðspjöllunum (Mk. 11,25; Lk. 18# 13). Sama votta og rit annarra kirkju- feðra og kirkjuþingið í Niceu. Því er það siður enn I dag, að prestur standi við allar bœnir, er hann ber fram við altari, nema syndajátningu, sé hun við höfð. Að vísu hafa sumir prestar tekið upp þann danska sið, að krjúpo við meðhjálparabœnir, en það er ekki rökrétt, enda stendur meðhjálp arinn og svo œttu allir aðrir að gera- Staðan er tákn virðingar, því stönd- um vér við lestur Guðs orðs. Staðan er tákn djörfungar, og djörfung var byggist á barnaréttinum, sem ve' eigum í Kristi. (Róm. 8, 15—17). Sta an er tákn eftirvœntingar, því stöndum vér við blessanir. Loks er staðau þakkarstelling hinna útvöldu á hirr>nl (Op. 7, 9 og 15,2), því vœri og rett’ 378
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.