Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 10

Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 10
að óttast fótœktina, þegar að hans þjónustu er unniS, enda sýnir regla Good-Templara, að fótœkir íslending. ar styrkja bindindismólið um allan heim. En hvað óhugaleysi almennings snertir, skiptir þar aðeins ókunnug- leik. Áhuginn hefur eigi verið vakinn, af því, að þeir sem vekja óttu, eru of ókunnugir hinu ytra kristniboði, en sem vott þess, að óhugi almennings að móli þessu muni auðveldlega vak- inn, sýna undirtektir sjómanna fró Faxaflóa 15. júní þ. ó., þegar ég ó þiljum „Lauru" kl. 3 e. h. hafði talað við þó um, að vinna Guði, með því að skjóta saman til „ísl. kristniboðs" innra og ytra, og sem ég œtlaði að leggja fyrir synodus 4. júlí. Á fram- þiljum gengust þeir fyrir samskotum, Tobías Finnbogason og Nikulás Eiríks- son úr Útskálasókn, og urðu 5-10 og 25 aura samskot þessi 10 kr. 21 eyrir, en þá urðu fleiri, sem óboðnir vildo styrkja íslenzkt kristniboð: Skipsfjód „Lauru" Christiansen gaf 1 kr. og 50 aura. Umboðsmaður Jensen gaf fra sjálfum sér 1 kr. og frá húsbónda sín- um gróssera Holme 5 kr. Verzlunar' agent Kristján Jónasson gaf 1 kr. Voru mér þannig afhentar 18 kr. 71 eyrir til ráðstöfunar og lýsti ég því yfir þar og þá, að því skyldi varið til íslenzks kristniboðs, innra og ytra, sem síðar skal grein fyrir gjörð. Grundvöllurinn er þannig lagður með litlu fé, en í Jesú nafni, og undirtektir á synodus vœru daufar, Þa held ég því áfram öruggur, þótt einn, eins og ég sagði þar í áheyrn allra' þar sem ég veit að nokkrir embœtris- brœður mínir eru mér alveg samhuga' og efast ekki um fylgi þeirra pres,a í þessu máli, sem af hjarta og frU' prédika Jesúm Krist, og hann kross- festan. Þeir munu heldur eigi draga það að vekja áhuga safnaða sinna a því Drottins boði að útbreiða Guðs ri^ á jörðinni, þótt í smáum stíl verði a vera, því vér vitum að í kristniboðinu er Kristur sjálfur með, og hann einn fœr um að gefa því vöxt og gang." er við' 296
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.