Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 38
532 móti 687. „Engin ástœða er til þess að hafa í kirkjusálmabók margt sálma, sem vart eru notaðir, né fjölda sálma, sem eru hver öðrum líkir um efni." „Auk þess, sem heilir sálmar hafa verið felldir niður, hafa mörg eintök vers verið felld úr sálmum. Hefur við slíkar úrfellingar einkum verið miðað við það, að sálmarnir yrðu heilsteyptari við styttinguna og hentugri til nota." Sálmabókin byrjar með efnisyfirliti. í kaflanum „Kirkjulegar athafnir" eru tveir þekktustu sálmar Hallgríms Pét- urssonar. Óvenjuleg lipurð og meðferð máls, einkennir allan veraldlegan skáldskap hans, í samanburði við skáldskap samtíðar hans. En skálskap- arfrœgð hans, er fyrst og fremst að þakka skáldskap hans um trúarleg efni. Og vissulega orti hann mest af þeim skáldskap eftir að hann var orð- inn fórnarlamb holdsveikinnar, og af afleiðingum hennar dauðadœmdur maður. í sálmum hans kynnumst vér söngvara trúarinnar, sem hlotið hefur hreinsun sálar sinnar í skóla lífsins og mótlœtisins, gefið sig Guði á vald í auðmýkt og álítur meira að segja erfiðustu reynslu lífsins sem náðar- vott. Orðstír hans er ekki aðeins sá, að hann sé mesti og bezti söngv- ari íslands, heldur hefur fryggt hon- um á öllum tímum heiðurssœti meðal mestu sálmaskálda kristninnar. Það, sem þessi fátceki holdsveiki prestur söng með auðmjúkri sál, verð- ur að skoðast, sem fegurstu perlur sálmabókmennta evangelisku kirkn- anna. Og það er ekki til neitt sálmö' skáld í veröldinni, sem staðið hefur nœr hjarta þjóðar sinnar. Hinn kraft- mikli sálmur „um dauðans óvissan tíma": „Allt eins og blómstrið eina' / er hans frœgasti sálmur, og hefur hann, eða vers úr honum, verið sunginn við hverja greftrun á ls- landi, frá því fyrst hann birtist a prenti. Sálmurinn er 13 vers og var allur þýddur á dönsku af Gunnari Gunnarssyni (Höjskolebladet 1919), en kom út í styttri þýðingu C. J. Brandts (DDS 616.) Hinn sálmurinn er sálmur- inn við dauða barns: „Nú ertu leid^ mín ijúfa." „Nu ledet er min liHe : Þýddur af C. J. Brandt. (DDS 634.) 1 sálmabókinni eru 168 sálmar e^,r hann. í sálmabókinni eru 7 sálmar e^,r Brorson, 9 eftir Grundtvig, 7 eftir In9e mann og 7 eftir Kingo, og Sfhen er kynntur með tveimur sálmum. „Sálmabók íslenzku kirkjunnar r 1972 er þýðingarmikil kristin þjóðan bók. Þessi bók hefur fallegt prentuð í vasabókarbroti, í prentsmi I unni Edda hf. Hún er prentuð á gó^an, pappír, prentun góð, og bundin ^ svart leðurlíki. Framan á bókinm gylt fangamark Krists og altariskale' ur, en aftan á bókinni er krossblóms aða Jerikórósin. Sr. Magnús Guðmundsson þýddi 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.