Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 28
ast mjög til þess að talað sé um trúna, ón þess að hún snerti hið minnsta hið pólitíska svið, sem hver mannssól hrœrist þó í daglega fús eða nauðug œvi ó enda. Það er óberandi, hve kristnir menn hérlendis halda að sér höndum og eru ófúsir ó að gefa svar trúarinnar við þjóðfélagslegu við- fangsefni, réttu eða röngu, ef þeir hafa komizt að niðurstöðu. Á þenn- an hótt leyfa þeir í skjóli afskiftaleysis, þagnar eða kjarkleysis ýmsum aug- Ijósum hóskaefnum að þróast óóreitt- um og vinna sitt skemmdarverk í þjóðlífinu, eins og þeir séu ómyndug- ir. Ef kristnir menn treysta sér ekki til að taka afstöðu t. d. til augljósra þjóðfélagslegra myrkraverka með því að andmœla þeim og hefjast handa til andófs, þó bregðast þeir köllun sinni sem kristnir menn. Það getur ekki gengið til lengdar, aðþeir'hagi séreins og ómyndugir og lóti segja við sig, að þeim hœfi bezt þögnin, þeir skuli þegja, þegar alvarleg þjóðfélagsmól eru rœdd, enda þótt þau skipti þó móli sem aðra. Þeir skuli eingöngu hugsa um Guð ó réttum stöðum ón þess að nefna hann né vilja hans, þegar veraldleg mól eru til umrœðu. Þannig vill t. d. einhver heiðinn stjórn- mólamaður, að kristnir menn séu og þeir einkum, sem tala ó helgum dög- um ó þeirra vegum, þeir eiga ekki að skifta sér af þessu einkasviði stjórnmólamanna. Að taka afstöðu Jesús svaraði spurningunni um skatt- peninginn og mœlti: „Gjaldið þó keis- aranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er". Þetta þýðir því, að höfum við eitthvað til umróða i umhverfi okkar og þjóðfélagi, hvort heldur það eru andleg efni eða verald- leg, þó ber okkur að standa að þeim, sem óbyrgir menn. Við hljótum þann- ig að taka afstöðu til þess, sem við ber í þjóðfélaginu, sem kristnir menn. Það getur verið mjög vandasamt að taka afstöðu til ýmissa móla vegna þess að okkur verður um megn að sjó skýrt, samt verðum við að gera það, sem okkur er auðið. Við reynum að heimfœra afstöðu okkar til krist- inna grundvallarsjónarmiða, styðjum eða stöndum ó móti. Þetta þýðir einn- ig það, að af okkur er krafizt meir en orða, af okkur er einnig krafizt °t- hafna, sem hafa viðmiðun sína í °r®' Guðs, Afstaða, sem miðar við °f- skiftaleysi af þjóðmólum er raunar fyrirlitin af veröldinni. Hún getur þ° leyft sér að lítilsvirða kristin sjónar mið. Með afskiptaleysi kristinn0 manna fœr vilji Guðs ekki tök ó þeinn- Nú skal nefnt dœmi, sem sagt er' að menn taki afstöðu til ón stjóm mólaskoðana. Það gœti þó verið lí * skilningur, sem þar rœður, Þetta he verið rœtt ó Alþingi, og bíður þar fre ari umrœðu. Það er fóstureyðinð0^ frumvarpið. Þeir, sem eru forustume um þetta efni hafa sagt, að krism' menn, sem hafa lótið til sín heyra, P með taldir kristnir lœknar, fari staðlausa stafi, þegar þeir telja Þ frumvarp ómannúðlegt og megin þess, fóstureyðingin, brjóti í bóga rétt hvers manns til lífs. ^ Kristnir menn halda því fram, ^ lífsrétturinn einn saman sé helgur 314
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.