Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 67
Qð góðu haldi, t. d. í sunnudagaskól-
um. Með slíkum kyrrmyndum er hœgt
að tala um margvísleg efni og segja
^orgar sögur, en fögur litmynd eykur
Qhrif frósagnarinnar.
Þetta frœðsluefni er selt hjó Skóla-
v°rubúðinni og Frœðslumyndasafninu
°9 má panta í pósti. Verð er kr. 1730."
DRÖG að TILLÖGUM MILLIFUNDAR-
nefndar í RANGÁRVALLAPRÓFAST-
pÆMl UM STARFSHÆTTI HINNAR ÍS-
lenzku KIRKJU.
aagceingar héldu héraðsfund 7. okt.
{?■ a- Kvöddu þeir þá prófast sinn, síra
igurð S. Haukdal, sem kominn er að
ujdursmörkum og mun því senn láta
af embcetti. Síra Sigurður hefur verið
vinsœll og virtur með Rangœ-
n9urn, enda lengst af verið bóndi
^eð bcendum og ávallt mikill áhuga-
^uður um hag og félagsmál bœnda,
I °rrnaður, skemmtinn og sköruleg-
e9ur rœðumaður.
^ Eitt þeirra mála, er til umrœðu komu
n eraðsfundinum, var álit millifunda-
Qg ndnr, er kosin hafði verið til þess
hcet^era tiiio9ur um breytta starfs-
ekk^' kÍrkiunnar- Fundurinn taldi sig
þeir Vi^i~>uinn °ð taka afstöðu til
uplrra ^^yfinga allra, er stungið var
pr_ a' en samþykkti að vísa málinu til
^-tefnu js|ands.
hinarr fillögur nefndarinnar eru
semrfUmfangsmestu °9 ýtarlegustu,
Nóðk'^P^ um skipulag
^r K- iUnnar um alllangt skeið, eru
gerg 'rtar ^®r í heild ásamt greinar.
Aðdragandi
Á héraðsfundi Rangárvallaprófasts-
dœmis 1972 var lögð fram tillaga frá
prestastefnu um endurskoðun á starfs-
háttum kirkjunnar. Millifundanefnd
var kosin og voru eftirtaldir menn
kosnir i nefndina: séra Halldór Gunn-
arsson, Holti, séra Sváfnir Sveinbjarn-
arson, Breiðabólsstað, Þórður Tómas-
son, Skógum og Albert Jóhannsson,
Skógum.
Nefndim vann fyrst þannig, að hver
nefndarmanna aflaði sér upplýsinga
um þessi mál og reyndi að kynna sér,
hvernig málum er háttað í dag.
Starfshœttir hinnar íslensku kirkju
spannar yfir öll málefni hennar, bœði
hvað ytri og innri byggingu snertir.
Nefndin var sammála um, að mjög
margir agnúar virtust á því fyrirkomu.
lagi, sem nú ríkir í starfsháttum kirkj-
unnar, bœði hvað henni sjálfri við
kcemi, svo og sambandi ríkis og
kirkju.
Helztu atriðin mœtti nefna:
Kirkjuþing er of fámenn stofnun, þar
sem málefnin fá ekki félagslegan
undirbúning og samþykktir Kirkju-
þingsins ekki virtar sem skyldi. Presta-
stefnan hefur nœstum misst tilgang,
þar sem samþykktir hennar enda með
henni sjálfri og ncer engin tengsl eru
milli Kirkjuþings, sem œðstu stofnun-
ar kirkjunnar, og prestastefnunnar.
Fjárlög til kirkjunnar eru skömmtuð til
einstakra þátta af fjárlaganefnd Al-
þingis, en ekki til kirkjunnar í heild,
eins og hlýtur að teljast œskilegt. Einn
fulltrúi situr í kirkjumálaráðuneytinu
og sér um greiðslur af fjárlögum til
hinna ýmsu þátta. Annar fulltrúi situr
353