Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.12.1973, Qupperneq 67
Qð góðu haldi, t. d. í sunnudagaskól- um. Með slíkum kyrrmyndum er hœgt að tala um margvísleg efni og segja ^orgar sögur, en fögur litmynd eykur Qhrif frósagnarinnar. Þetta frœðsluefni er selt hjó Skóla- v°rubúðinni og Frœðslumyndasafninu °9 má panta í pósti. Verð er kr. 1730." DRÖG að TILLÖGUM MILLIFUNDAR- nefndar í RANGÁRVALLAPRÓFAST- pÆMl UM STARFSHÆTTI HINNAR ÍS- lenzku KIRKJU. aagceingar héldu héraðsfund 7. okt. {?■ a- Kvöddu þeir þá prófast sinn, síra igurð S. Haukdal, sem kominn er að ujdursmörkum og mun því senn láta af embcetti. Síra Sigurður hefur verið vinsœll og virtur með Rangœ- n9urn, enda lengst af verið bóndi ^eð bcendum og ávallt mikill áhuga- ^uður um hag og félagsmál bœnda, I °rrnaður, skemmtinn og sköruleg- e9ur rœðumaður. ^ Eitt þeirra mála, er til umrœðu komu n eraðsfundinum, var álit millifunda- Qg ndnr, er kosin hafði verið til þess hcet^era tiiio9ur um breytta starfs- ekk^' kÍrkiunnar- Fundurinn taldi sig þeir Vi^i~>uinn °ð taka afstöðu til uplrra ^^yfinga allra, er stungið var pr_ a' en samþykkti að vísa málinu til ^-tefnu js|ands. hinarr fillögur nefndarinnar eru semrfUmfangsmestu °9 ýtarlegustu, Nóðk'^P^ um skipulag ^r K- iUnnar um alllangt skeið, eru gerg 'rtar ^®r í heild ásamt greinar. Aðdragandi Á héraðsfundi Rangárvallaprófasts- dœmis 1972 var lögð fram tillaga frá prestastefnu um endurskoðun á starfs- háttum kirkjunnar. Millifundanefnd var kosin og voru eftirtaldir menn kosnir i nefndina: séra Halldór Gunn- arsson, Holti, séra Sváfnir Sveinbjarn- arson, Breiðabólsstað, Þórður Tómas- son, Skógum og Albert Jóhannsson, Skógum. Nefndim vann fyrst þannig, að hver nefndarmanna aflaði sér upplýsinga um þessi mál og reyndi að kynna sér, hvernig málum er háttað í dag. Starfshœttir hinnar íslensku kirkju spannar yfir öll málefni hennar, bœði hvað ytri og innri byggingu snertir. Nefndin var sammála um, að mjög margir agnúar virtust á því fyrirkomu. lagi, sem nú ríkir í starfsháttum kirkj- unnar, bœði hvað henni sjálfri við kcemi, svo og sambandi ríkis og kirkju. Helztu atriðin mœtti nefna: Kirkjuþing er of fámenn stofnun, þar sem málefnin fá ekki félagslegan undirbúning og samþykktir Kirkju- þingsins ekki virtar sem skyldi. Presta- stefnan hefur nœstum misst tilgang, þar sem samþykktir hennar enda með henni sjálfri og ncer engin tengsl eru milli Kirkjuþings, sem œðstu stofnun- ar kirkjunnar, og prestastefnunnar. Fjárlög til kirkjunnar eru skömmtuð til einstakra þátta af fjárlaganefnd Al- þingis, en ekki til kirkjunnar í heild, eins og hlýtur að teljast œskilegt. Einn fulltrúi situr í kirkjumálaráðuneytinu og sér um greiðslur af fjárlögum til hinna ýmsu þátta. Annar fulltrúi situr 353
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.