Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 94
œris eða drepsótta o. s. frv. í göngum þessum felst boðun trúar, játning og bœn. Fyrir sameiginlegan söng og hreyfingu efla þœr einingu og ein- beitingu þátttakenda og vekja at- hygli áhorfenda. Hér á landi eru skrúðgöngur þekkt- astar við kirkjuvígslur, þegar helgar bœkur og munir eru fœrðir til nýrrar kirkju í upphafi vígslunnar. Þá er reglan sú, að fyrst fara leikmenn og síðastir þeirra embœttismenn sóknarinnar, sem bera hina helgu gripi, siðan koma kennimenn og síð- astur þeirra biskup. Sé kross borinn í göngunni, fer sá fyrstur, er hann ber nema Ijós séu borin fyrir krossinum, þá fara þeir fyrstir, er þau bera. Víða tíðkast skrúðganga fermingarbarna til kirkju á fermingardaginn. Gert er og ráð fyrir við vígslu kirkjugarða, að söfnuður gangi ásamt presti umhverf- is hinn nýja grafreit og syngi til þess gerðan sálm. Loks eru göngur við jarð- arfarir, þó að þœr fari nú orðið fram án skipulags. Til eru og göngur innan kirkju í sjálfri messunni. Fyrst er þar um að rœða inngöngu kennimanna í messubyrjun, sem er hin eiginlega byrjun messunnar. Þá er fórnargang- an, sem er fornkirkjulegur siður og tíðkast enn víða um lönd og í ýmsum kirkjudeildum. Hún fer fram eftir pre- dikun og er fólgin í því, að söfnuður gengur skipulega inn i kór með gjafir sínar og leggur þœr annaðhvort á alt- arið eða annan tiltekinn stað í kórn- um. Þar sem gangvegir eru með veggjum fram, gengur þetta greið- lega og fer betur á því en að sérstakir menn gangi með ílát fram um kirkj- una til að safna gjöfum fólks. Loks er svo sjálf altarisgangan, sem einnig getur farið skipulega fram. Setur Oþekkt var í fyrstu að sitja í messum nema biskup og prestar, þegar þeir voru ekki að þjóna við altarið. Var það af því að kennari sat við kennslu og biskup og prestur eru frœðarar safnaðarins. Því nefndist stóll bisk- upsins „kaþetra" (kennarastóll). Einn- ig var það siður, að forseti samkundu sœti við stjórn sína, þó aðrir stœðu. Því predikaði biskup einnig úr stól sínum, en prestar sátu til beggja handa honum. Engin önnur sœti voru í kirkjum út allar miðaldir og er svo enn í Austurkirkjunni. Eigi að síður mun það hafa tíðkazt að fólk sem erfitt átti með að standa, settist á gólfið. Vitað er, að hinn mikli lœrifaðir kirkjunnar Ágústínus leyfð> söfnuði sínum að setjast á gólfið með- an hann predikaði. Bekkir í kirkjum þekktust ekki fyrr en seint á miðöld- um. Hér á landi urðu þeir ekki ol- gengir um alla kirkju fyrr en undir miðja 19. öld. Setur eru ekki meðal þeirra líkamsstellinga, sem heyra guðsdýrkun til, heldur eingöngu til að koma til móts við vanmátt manna. Handahuður Handaburður er eitt af áberandi tákn- um helgihaldsins. Áður hefur veri' rceft um signinguna og þœr hreyfinð' ar, sem henni eru samfara. Auk Þeirr® er upplyfting handa. Hún er iðkuð vi 380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.