Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 19
Þar með voru yfirbragð og stefna sam- bandsins nokkuð ráðin. Kom það enn skýrar í Ijós, er tekinn var upp sá hátt- Ur að hafa um hönd kvöldmáltíðar- fakramenti á samkomum sambands- lns án þess að prestar vœru þar við. Sambandið er sem sé leikmanna- reyfing, óháð prestum og biskupum, en félagar þess hafa þó aldrei sagt Sl9 úr lögum við norsku þjóðkirkjuna. erður þetta allt þeim mun undarlegra °9 sérkennilegra í augum ókunnugra, sern rrteira gœtir heimastarfs sam- andsins, en það er feikimikið og öfl- u9t. Má þar glöggt sjá, að kristni- 0 fœrir einnig blessun þeim, er það stunda. Kristnibo8sskóli 75 ára p n rstu °rin urðu kristniboðaefni Hins UtBerska Kínakristniboðssam- lQan s sœkja menntun sína til Bret- i||n S ,6^a Ameríku. Slíkt þótti gefast n a' Bott var um inngöngu fyrir einn boð'fnClCI ' Sl<Óla Hins norska kristni- , s élags, sem þá var kominn á fót stjó'rVan^rÍ' ^ ten9inni synjun ákvað sambandsins að stofna eigin Snúið' Brandtzœ9, sem óvœnt hafði k(afa S^iatie9a beim frá Kína, mun þ6$Sa VeriÓ einn helzti hvatamaður sQrriL’ Hann var kjörinn formaður stjór' ?ndsm,s °9 ráðinn framkvœmda- veitt' f S' ^®ur hafði hann um skeið heim °rsto^u biblíuskóla norska augj3 ruB>0^sins í Bergen. Hann var ugUrn9Ur maSur, enda kominn af auð- byg s.kauPmannu|m, og árið 1897 ann á eigin kostnað skóla- hús að Framnesi í Harðangri. Það kostaði 90 þúsund norskar krónur. Stofnaði hann síðan unglingaskóla þar, en ári síðar, þann 22. ágúst 1898 hófu tíu ungir menn kristniboðsnám í því sama skólahúsi. Þar með var stofnaður kristniboðsskóli sambands- ins. Þótti þó ýmsum fulldjarft. Kristniboðsskólinn fékk brátt eigið húsnœði að Framnesi, þótt rekstrarfé yrði af skornum skammti fyrstu árin. En þörfin á menntun starfsmanna sam- bandsins óx, og skólinn efldist smám saman að sama skapi. Þar kom, að hann var fluttur til Bergen. Var hann rekinn þar í tvö ár. En um þœr mundir hafði stjórn sambandsins flutt skrif- stofur sínar til Óslóar, og þótti þá flestum einsœtt, að skólann bœri að flytja þangað einnig. Það fór og svo, að haustið 1913 stóð nýtt skólahús fullbyggt við útjaðar höfuðborgarinn- ar, á Fjellhaug. Síðan er þar helzta menntasetur sambandsins, þótt skólar þess séu nú víðar enda orðnir margir. Fyrsta skólahúsið á Fjellhaug var tekið í notkun 1. janúar árið 1914. Skólasetrið þar er því réttra sextíu ára um þessar mundir, en kristniboðs. skólinn varð sjötíu og fimm ára 1 ágúst s. I. Fyrsti íslendingur á Fjellhaug Það var haustið 1916, sem Ólafur Ól- afsson settist á skólabekk á Fjellhaug, fyrstur íslendinga. Það varð upphafið að tengslum Kristniboðssambands ís- lands við Noreg og norskt kristniboð, fyrst í Kína, slðar í Eþíópíu. En þeir ís- lendingar, sem sótt hafa skóla á Fjell. 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.