Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 19
Þar með voru yfirbragð og stefna sam-
bandsins nokkuð ráðin. Kom það enn
skýrar í Ijós, er tekinn var upp sá hátt-
Ur að hafa um hönd kvöldmáltíðar-
fakramenti á samkomum sambands-
lns án þess að prestar vœru þar við.
Sambandið er sem sé leikmanna-
reyfing, óháð prestum og biskupum,
en félagar þess hafa þó aldrei sagt
Sl9 úr lögum við norsku þjóðkirkjuna.
erður þetta allt þeim mun undarlegra
°9 sérkennilegra í augum ókunnugra,
sern rrteira gœtir heimastarfs sam-
andsins, en það er feikimikið og öfl-
u9t. Má þar glöggt sjá, að kristni-
0 fœrir einnig blessun þeim, er það
stunda.
Kristnibo8sskóli 75 ára
p
n rstu °rin urðu kristniboðaefni Hins
UtBerska Kínakristniboðssam-
lQan s sœkja menntun sína til Bret-
i||n S ,6^a Ameríku. Slíkt þótti gefast
n a' Bott var um inngöngu fyrir einn
boð'fnClCI ' Sl<Óla Hins norska kristni-
, s élags, sem þá var kominn á fót
stjó'rVan^rÍ' ^ ten9inni synjun ákvað
sambandsins að stofna eigin
Snúið' Brandtzœ9, sem óvœnt hafði
k(afa S^iatie9a beim frá Kína, mun
þ6$Sa VeriÓ einn helzti hvatamaður
sQrriL’ Hann var kjörinn formaður
stjór' ?ndsm,s °9 ráðinn framkvœmda-
veitt' f S' ^®ur hafði hann um skeið
heim °rsto^u biblíuskóla norska
augj3 ruB>0^sins í Bergen. Hann var
ugUrn9Ur maSur, enda kominn af auð-
byg s.kauPmannu|m, og árið 1897
ann á eigin kostnað skóla-
hús að Framnesi í Harðangri. Það
kostaði 90 þúsund norskar krónur.
Stofnaði hann síðan unglingaskóla
þar, en ári síðar, þann 22. ágúst 1898
hófu tíu ungir menn kristniboðsnám í
því sama skólahúsi. Þar með var
stofnaður kristniboðsskóli sambands-
ins. Þótti þó ýmsum fulldjarft.
Kristniboðsskólinn fékk brátt eigið
húsnœði að Framnesi, þótt rekstrarfé
yrði af skornum skammti fyrstu árin.
En þörfin á menntun starfsmanna sam-
bandsins óx, og skólinn efldist smám
saman að sama skapi. Þar kom, að
hann var fluttur til Bergen. Var hann
rekinn þar í tvö ár. En um þœr mundir
hafði stjórn sambandsins flutt skrif-
stofur sínar til Óslóar, og þótti þá
flestum einsœtt, að skólann bœri að
flytja þangað einnig. Það fór og svo,
að haustið 1913 stóð nýtt skólahús
fullbyggt við útjaðar höfuðborgarinn-
ar, á Fjellhaug. Síðan er þar helzta
menntasetur sambandsins, þótt skólar
þess séu nú víðar enda orðnir margir.
Fyrsta skólahúsið á Fjellhaug var
tekið í notkun 1. janúar árið 1914.
Skólasetrið þar er því réttra sextíu ára
um þessar mundir, en kristniboðs.
skólinn varð sjötíu og fimm ára 1 ágúst
s. I.
Fyrsti íslendingur á Fjellhaug
Það var haustið 1916, sem Ólafur Ól-
afsson settist á skólabekk á Fjellhaug,
fyrstur íslendinga. Það varð upphafið
að tengslum Kristniboðssambands ís-
lands við Noreg og norskt kristniboð,
fyrst í Kína, slðar í Eþíópíu. En þeir ís-
lendingar, sem sótt hafa skóla á Fjell.
305