Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 93

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 93
mœtt að standa við þakkargerðina (sakramentissönginn). Rómverska kirkjan hefur innleitt að nýju stöður við bœnahald nema syndajátningu og yfirbótariðkanir. Knéfall Knéfall er tákn iðrunar og auðmýktar. Um það segir Basil hinn mikli (De Spiritu Sancto), að það minni oss á, syndin hafi varpað oss til jarðar. Sú staða tíðkast einkum um föstutím- ann og þó ekki allsstaðar á sunnu- dögum föstunnar. Knéfall er algengt 1 einkabœn og, við hugleiðingu. Kné- fallið er vel þekkt úr Ritningunni. Samúel konungur kraup til bœnar 'kKron. 6,13. Daníel spámaður kraup þrisvar á dag til bœnar Dan. 6, 11. í 91. sálmi Davíðs 6. versi segir: Komið, follum fram og krjúpum niður. Beygj- um kné fyrir Drottni skapara vorum. Talað er um að menn komu til Jesú og féllu á kné fyrir honum og báðu hann M|- 17, 14; Mk. 1,40; Mk. 10, 17. Siálfur féll hann á kné og baðst fyrir J-k- 22,41. Stefán frumvottur „féll á kné og hrópaði hárri röddu" Post. 7, á0. Pétur postuli féll á kné við Ifk- °rur Tabítu Post. 9, 40. Að lokinni r®ðu sinni í Meletus féll Páll postuli á aé og baðst fyrir ásamt þeim öllum. °st. 20, 36. Söfnuðurinn í Tyrus fylgdi °num til skips og þar féllu allir á né í fjörunni og báðust fyrir. Post. 21, ; í Filip, 2,9—11 merkir knéfallið 'na áýpstu lotningu. Seint á miðöld- Unn varð knéfallið bœnarstaða safn- °arins við allar bœnir messunnar í ro^iversku messunni. Mun það hafa ar ið fyrir áhrif yfirbótarpredikara Þeirra tíma. Hneiging Hneiging er tvenns konar. Önnur er sú að lúta höfði. Það er gert við bless- anir og kveðjur. Það er forn siður í kirkjunni að lúta höfði hverju sinni sem einhver persóna Heilagrar Þrenn- ingar er nefnt. Sá siður var algengur hér á landi fram á síðari hluta 19. aldar og þekkt í sumum sóknum fram yfir 1930. Hin hneigingin er sú, að efri hluti líkamans var allur beygður. Sú hneiging var misjafnlega djúp eft- ir því, hvað við átti hverju sinni. Gat hún jafnvel verið svo djúp, að menn hneigðu andlit sitt til jarðar. Mt. 8, 2). Sú hneiging er þekkt í Gamla- testamentinu. Á seinni hluta miðalda breyttist hneiging rómersku kirkjunn- ar í knédettu þannig að í stað þess að hneigja sig, beygðu menn vinstra kné og snertu gólfið með hinu hœgra. Sá siður hélzt í þeirri kirkju þangað til endurnýjun helgisiða hennar hófst eftir síðara Vatíkanþingið, nú er hún afnumin og hneigingin innleidd aft- ur. Þessar hneigingar eru tákn lotn- ingar enda er orðið lotning skylt sögn- inni að lúta. Göngur Helgigöngur eða skrúðgöngur hafa alla tíð viðgengist í kirkjunni nema á ofsóknartímum. Það er um helgi- göngur eins og suma aðra helgisiði kirkjunnar, að þœr þekkjast einnig í mörgum öðrum trúarbrögðum. Tilefni helgigangna geta verið ólík. Stund- um eru þœr haldnar til að fagna gleðilegum viðburðum, stundum til að biðja fyrir uppskeru jarðar, og stundum til að biðja um aflétting ill- 379
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.