Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 5
I GATTUM Hátíð fer að höndum, — kölluð þjóðhátíð. Þess er að vœnta, að í einhverju sjáist á þeirri hátíð, hvort þjóð vor ber enn með réttu kristið nafn. Svo hefur verið talið, að fyrstu landnemar á íslandi vœru kristn- lr- //— Jafn lengi og vér vitum ísland hafa verið byggt af mannlegum Verum, jafn lengi hefir nafn Jesú Krists átt sér játendur úti hér," segir ^r- Jón Helgason, biskup. — í hefti þessu er á það minnt, að prestur Var einna fremstur þeirra manna, er hvöttu til veglegrar þjóðhátíðar yhr hundrað árum. Einarður var hann og duldist ekki. Hann kaus P|°ðinni það hlutverk, sem hann vissi œðst, að nema lönd fyrir Jesúm Krist. H\/að um oss? Hvað kjósum vér á þjóðhátíð? fyrst er að þakka það, sem var og er, arfinn, sem varðveittur var nrn aldir handa oss. Því að enn er hann í landinu. Það mun sannast, ef a reynir. — Verði Hallgrímskirkja vottur þess. ^ar nœst er að fylkja betur liðinu, því að þótt einstaklingur sé hvergi CBrra metinn en í ríki Guðs, þá er heilagt samfélag manna eitt höfuð- j^Kenni þess ríkis á jörðu. Merkið skal rísa hœrra, Ijósið lýsa skœrar. a/ brenni heitari á oss hinn heilagi eldur, skuld vor, svo að vér getum með Páli: „Skyldukvöð hvílir á mér. — Já, vei mér, ef ég boðaði 6 ' Hgnaðarerindi." I. Kor. 9,16. Standa skal vörð um hið eina sanna andlega frelsi, frelsi kristins nns í Jesú Kristi. Barizt skal með einum huga fyrir varðveizlu krist- a verðmœta. Því nœst skal scekja fram. Vér þörfnumst betri frœðara y etri presta, — betur menntaðra, betur kristinna. — vér þurfum rri fórnir, fleiri kristniboða. Blaðamenn og stjórnmálamenn skortir ss einnig. ^erjumst og biðjum: Guð blessi ísland og íslenzka þjóð. G. Ól. Ól. 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.