Kirkjuritið - 01.12.1973, Síða 5
I GATTUM
Hátíð fer að höndum, — kölluð þjóðhátíð. Þess er að vœnta, að í
einhverju sjáist á þeirri hátíð, hvort þjóð vor ber enn með réttu kristið
nafn. Svo hefur verið talið, að fyrstu landnemar á íslandi vœru kristn-
lr- //— Jafn lengi og vér vitum ísland hafa verið byggt af mannlegum
Verum, jafn lengi hefir nafn Jesú Krists átt sér játendur úti hér," segir
^r- Jón Helgason, biskup. — í hefti þessu er á það minnt, að prestur
Var einna fremstur þeirra manna, er hvöttu til veglegrar þjóðhátíðar
yhr hundrað árum. Einarður var hann og duldist ekki. Hann kaus
P|°ðinni það hlutverk, sem hann vissi œðst, að nema lönd fyrir Jesúm
Krist.
H\/að um oss? Hvað kjósum vér á þjóðhátíð?
fyrst er að þakka það, sem var og er, arfinn, sem varðveittur var
nrn aldir handa oss. Því að enn er hann í landinu. Það mun sannast, ef
a reynir. — Verði Hallgrímskirkja vottur þess.
^ar nœst er að fylkja betur liðinu, því að þótt einstaklingur sé hvergi
CBrra metinn en í ríki Guðs, þá er heilagt samfélag manna eitt höfuð-
j^Kenni þess ríkis á jörðu. Merkið skal rísa hœrra, Ijósið lýsa skœrar.
a/ brenni heitari á oss hinn heilagi eldur, skuld vor, svo að vér getum
með Páli: „Skyldukvöð hvílir á mér. — Já, vei mér, ef ég boðaði
6 ' Hgnaðarerindi." I. Kor. 9,16.
Standa skal vörð um hið eina sanna andlega frelsi, frelsi kristins
nns í Jesú Kristi. Barizt skal með einum huga fyrir varðveizlu krist-
a verðmœta. Því nœst skal scekja fram. Vér þörfnumst betri frœðara
y etri presta, — betur menntaðra, betur kristinna. — vér þurfum
rri fórnir, fleiri kristniboða. Blaðamenn og stjórnmálamenn skortir
ss einnig.
^erjumst og biðjum: Guð blessi ísland og íslenzka þjóð.
G. Ól. Ól.
291