Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 14
ópu. Kvað þar ekki minnst að þýzk- um kristniboðsfélögum. í Þýzkalandi var fyrst hafið skólahald fyrir kristni- boða. Urðu þeir, sem þar vildu gerast kristniboðar, brótt fleiri en svo, að þýzku félögin hefðu afl til þess að senda þó. Gengu þeir þó í þjónustu Breta. Hreyfingu þessa mó með sanni kalla vakningu, því að hún fór eins og mögnuð dögun eða heitasti vorþeyr um lönd. Um sömu mundir og þessir atburðir urðu, varð mikil vakning meðal al- múgafólks í Noregi. Bóndasonurinn, Hans Nielsen Hauge, hóf predikara- starf sitt skömmu fyrir aldamótin 1800. Er hann andaðist órið 1824, hafði starf hans borið þann óvöxt, sem enn mó glögglega sjá hvarvetna í norsku þjóðlífi. Áður vissu Norðmenn, h!vað kristin kenning var. Hjá Hauge og þeim, sem skipuðu sér í flokk með honum, sáu þeir mátt trúarinnar í líf. inu. Mótbyr sá og ofsóknir, er Hauge hreppti, urðu aðeins til að bceta jarð- veginn og flýta uppskerunni. En ekki skal hér segja frekar frá Hauge og starfi hans, því að Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri, hefur fyrir skemmstu ritað um það efni ! Kirkju- ritið. Er grein hans að finna í 3. hefti ársins 1971. Brautir ruddar Fregnir bárust til Noregs um hina nýju sigra kristniboðanna í fjarlœgum lönd- um. Hauge og vinir hans hrifust af þeim fregnum sem aðrir. „Ó hvílík stórvirki hefur Guð unnið á meðal vor," ritaði Hauge, er hann minntist kristniboðsins. Þeir menn, sem ruddu kristniboðinu braut að hjörtum Norð- manna, voru þó af öðru sauðahúsi. Svo er talið, að þar gœti einkum áhrifa frá Brœðrasöfnuði Zinsendorfs greifa suður í Bœheimi, — óbeinna áhrifa þó. Bugge, biskup í Þránd- heimi, mun hafa orðið einna fyrstur til að ýta við löndum sínum, en hann hafði kynnzt kenningum og áhuga brœðranna í Baeheimi. Þó varð starf annars manns þyngra á metum. Sa hafði gengið á kristniboðsskóla suður í Basel og kom þaðan brenn- andi í andanum. Hann hét Cappelen. Cappelen ritar grein, er birtist 1 Morgunblaðinu norska árið 1826. Þar segir svo.- „Varla hefur nokkurn tíma áðar sézt þvílíkur áhugi fyrir úfbreiðsla Guðs ríkis meðal þeirra, er enn hafa aldrei heyrt boðskap hjálprœðisins- Fjöldi kristinna manna leggur af mörk- um skerf sinn, til þess að mennta unga menn og senda 'þá til þessara kœru, heiðnu brœðra vorra, sem stynja 1 landi dauðans og skugga. í Evrópa & engin mótmœlendaþjóð, sem ekki 'ha 1 fleiri eða fœrri félög, stofnuð til ÞeS^ að styrkja kristniboðið og veita Þ^' framgang. Það eru einungis Nor menn og nágrannar þeirra, Svíar, ser0 lítið eða ekkert hafa gertmálefni þessu til stuðnings. Að sönnu vaknaði l°np un ! stöku hjarta til ’þess að taka Þnt ! þessu mikla verki, en þau hjörtu ar engu að síður sára fá, ef miðað er hina, er létu sem guðleg skipun Kris kœmi þeim ekki við, annað hvort a hálfvelgju ellegar vegna skorts á apP lýsingum um málavöxtu. 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.