Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 37
nnikilli bragsnilld, en af hugsunar-
Quðlegð, enda hefur hann meiri mœt-
Ur á frœðslusálmum, en játningar-
sálmum.
Árið 1945 kom út nœsta sálmabók,
«Sálmabóktil Kirkju- og Heimasöngs"
Prentuð í Rvík. „Forlag Prestekkna-
sióðsins." Bókin byrjar með helgisið-
um fyrir venjulegar guðsþjónustur, á
aSventu, jólum, nýári, föstu, páskum,
uPpstigningardegi, hvítasunnu og
frinitatis, einnig helgisiðum fyrir
oSkernmri guðsþjónustur, síðdegis-
9uðsþjónustur, fermingarguðsþjónust-
Ur °g barnaguðsþjónustur, þar sem
Presturinn hempuklœddur stendur við
°ra í kórdyrum og biður bœnar, og
ar sem allir biðja „faðir vor" upp-
ab-,/ Að lokum er leiðbeining um
"S1<emmri skírn" í bókinni eru 687
Sa rnar, með höfundarnafni og þýð-
Qnda.
Er leyfilegt að segja, að stundum
^eti þýðingar verið betri en frumsálm-
^nnn? Af virkilegum innblœstri hefur
i ra Matthías Jochumson þýtt setn-
et^u ' sálmi eftir B. S. lngemann: „Lys-
baSr en9el" (D. D. S. 694) „kysser
et, som í vuggen ligger" þannig:
(Sá|SS'r ^arn'® nnóðurlaust í vöggu."
Irnabók nr. 530.) og það með
hu~?- 'nnE>lœstri, sem boðar, að barn
Þeim
lUgs: ,, . 7
6ða Um Þab' hv°rf sólskin sé
br0 re^,n en sé öruggt, þegar það sér
þýgSj maSur sinnar. En síra Matthías
Urn bSV0< ^ann' sem bÝr a himn-
ag 'i ^Qir svo sig djúpt niður, til þess
snQuiSSa ^á veru, sem er hjálpar-
A .sUst aHra: móðurlausa barnið.
bók fékk (sland nýja sálma-
a mabók jslenzku kirkjunnar."
Reykjavík 1972, Útgefandi: Kirkjuráð.
Umboð: Hið íslenzka Biblíufélag. Á
fyrstu blaðsíðu bókarinnar er sagt, að
bókin sé gefin út af nefnd, sem kirkju-
ráð kvaddi til endurskoðunar sálma-
bókarinnar. Um bókina skrifar dr. the-
ol. Sigurbjörn Einarsson biskup í for-
mála meðal annars: „Kirkjuráð hinn-
ar íslenzku þjóðkirkju gerði samþykkt
um það árið 1962, að hafin skyldi
endurskoðun á sálmabók kirkjunnar.
Var þá gengið út frá því, að nœgja
mundi fremur vœgileg breyting á
þeirri sálmabók, sem verið hafði í
notkun síðan 1945. En komin var
reynsla á það, að allmargir sálmar
hennar voru lítt eða ekki notaðir. Þá
þótti tímabœrt að kanna að nýju það
efni, gamalt og nýtt, sem hugsanlega
gceti komið til greina í sálmabók".
Til endurskoðunarinnar var kvödd
nefnd'þriggja manna: í nefndinni voru
biskupinn, dr. theol. síra Jakob Jóns-
son, sóknarprestur við Hallgrímskirkj-
una í Reykjavík, og síra Sigurjón Guð-
jónsson prófastur, fyrrverandi sóknar-
prestur við Hallgrímskirkjuna ! Saur-
bce.
„Nefndinni varð fljótt Ijóst, að end-
urskoðun, sem teljast mœtti forsvaran-
lega unnin, var miklu meira verk en
hugsað hafði verið ! upphafi."
Nefndin hélt alls 83 fundi flesta
langa. Hún fjallaði „um mikinn fjölda
sálma, prentaðra og óprentaðra. Hlut.
fallslega fáir komu til álita, ýmist
vegna þess, að þeir þóttu ekki full-
nœgja kröfum um form, eða þeir
bœttu ekki úr neinni þörf."
Eins og þessi bók ber með sér eru
sálmar hér fœrri en í Sálmabók 1945;
323