Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 81
Álit starfsnefndar Frjálsa kirkjuráðs- ins frá 1965" (útg. 1973). Að þessu mœltu virðist mér uppeldis- frœðilega rétt og hentugt fyrir okkur, sem hér erum saman komnir, að byrja a því að gjöra okkur lauslega grein Vir, hvað átt er við með hugtakinu friðþœging, og beita þeim niðurstöð- Urn síðan við athugun á þjónustu okk- ar. Það er ekki mögulegt, og vœri ekki heldur rétt, að reyna að fjalla um QHar spurningarnar, sem bundnar eru við hugtakið katallagé. Það efni eig- Urn við að íhuga á morgun. Hér verð- Urn við að láta okkur nœgja að minna ?' í orðabókum er katallagé lagt u* þannig: orðið merkir friðþœging, p' e- a. s. afnám reiði Guðs gegn okk- Ur °9 fjandskapar okkar gegn Guði. , ^er er þannig um að rœða pers- ?nu|ega afstöSu, persónuleg viðbrögð J aVöðunni milli tveggja aðila, venju- ^e9a: Guð annars vegar og maðurinn I 'ns vegar, en einnig tveggja mann- e9ra aðila, eins og samsvarandi hugr a - apokatallassein, nefnir það. Þeg- ^^að er (II. Kor. 5,18), að Guð sœtti , Ur við sig, þá er þetta persónulega ri|0narnfiið alveg augljóst. Og þegar ? ,er ' nœsta versi, að Guð sœtti það1''Ul V'^ S'®' ver®ur skHia a samsvarandi hátt: heimurinn o erf.ir guSvana mannkyn (Ef. 2,12) q iandsamlegt Guði (Róm. 5,10 og þe^0^ er samt sem áður rétt að geta tökSS' a® sums staðar notar Nt. hug- þe' Sern víkka sjóndeildarhringinn, 9ar spurt er um verkan friðþœging- arinnar í 1. kafla Kólossubréfsins er talað um hina miðlœgu stöðu Guðs- sonarins í allri ácetlun Guðs með sköp- unina. „Enda var allt skapað í hon- um“. „Allir hlutir eru skapaðir fyrir hann og til hans" (v. 16-17). Á báð- um stöðum er notað hugtakið ta panta, sem hlýtur að merkja kosmos, alheimurinn. En nú sjáum við sama hugtak í 20. v, þar sem stendur, að það var vilji Guðs að sœtta ta panta fyrir hann, soninn. Víst verðum við að halda fast við, að í friðþœging- unni geti aðeins verið um að rœða persónulega afstöðu, sem er breytt úr ósamrœmi í opið samrœmi. Og þó virðist rétt að opna gátt út til kosmos, út til alls hins skapaða fyrst og fremst í samrœmi við Kól. 1,20, en einnig út frá öðrum orðum Nýja testamentisins. Einn ritskýrandi orðar það svo út frá Kól. 1,20, að verk Krists hafi áhrif á gjörvallan heiminn, það spanni jafn vítt og sköpunarverk hans. Þó að við hér verðum að sleppa hinni persónu- legu hlið friðþœgingarhugtaksins, þá er það án alls efa uppbyggileg hugs- un, að í friðþœgingar- og endurlausn- arverki því, sem birtist í hinu volduga verki Jesú Krists, ráðist Guð sjálfur gegn því ósamrœmi, sem kom inn í heiminn í syndafallinu. Hugsunin um Agnus dei, Guðslambið, er mikilvœg í friðþœgingunni, en þó ekki eina atrið- ið í hinni biblíulegu skoðun. Við verð- um jafnframt að halda fast við hugs. unina um Christus victor, Krist sigur- vegarann. Sá sannleikur, að menn verða einnig að scettast innbyrðis í afstöðu sinni hver til annars (Matt. 5.24), getur þannig aldrei gilt einn sér sem siðferðileg regla um lausn á 367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.