Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 81

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 81
Álit starfsnefndar Frjálsa kirkjuráðs- ins frá 1965" (útg. 1973). Að þessu mœltu virðist mér uppeldis- frœðilega rétt og hentugt fyrir okkur, sem hér erum saman komnir, að byrja a því að gjöra okkur lauslega grein Vir, hvað átt er við með hugtakinu friðþœging, og beita þeim niðurstöð- Urn síðan við athugun á þjónustu okk- ar. Það er ekki mögulegt, og vœri ekki heldur rétt, að reyna að fjalla um QHar spurningarnar, sem bundnar eru við hugtakið katallagé. Það efni eig- Urn við að íhuga á morgun. Hér verð- Urn við að láta okkur nœgja að minna ?' í orðabókum er katallagé lagt u* þannig: orðið merkir friðþœging, p' e- a. s. afnám reiði Guðs gegn okk- Ur °9 fjandskapar okkar gegn Guði. , ^er er þannig um að rœða pers- ?nu|ega afstöSu, persónuleg viðbrögð J aVöðunni milli tveggja aðila, venju- ^e9a: Guð annars vegar og maðurinn I 'ns vegar, en einnig tveggja mann- e9ra aðila, eins og samsvarandi hugr a - apokatallassein, nefnir það. Þeg- ^^að er (II. Kor. 5,18), að Guð sœtti , Ur við sig, þá er þetta persónulega ri|0narnfiið alveg augljóst. Og þegar ? ,er ' nœsta versi, að Guð sœtti það1''Ul V'^ S'®' ver®ur skHia a samsvarandi hátt: heimurinn o erf.ir guSvana mannkyn (Ef. 2,12) q iandsamlegt Guði (Róm. 5,10 og þe^0^ er samt sem áður rétt að geta tökSS' a® sums staðar notar Nt. hug- þe' Sern víkka sjóndeildarhringinn, 9ar spurt er um verkan friðþœging- arinnar í 1. kafla Kólossubréfsins er talað um hina miðlœgu stöðu Guðs- sonarins í allri ácetlun Guðs með sköp- unina. „Enda var allt skapað í hon- um“. „Allir hlutir eru skapaðir fyrir hann og til hans" (v. 16-17). Á báð- um stöðum er notað hugtakið ta panta, sem hlýtur að merkja kosmos, alheimurinn. En nú sjáum við sama hugtak í 20. v, þar sem stendur, að það var vilji Guðs að sœtta ta panta fyrir hann, soninn. Víst verðum við að halda fast við, að í friðþœging- unni geti aðeins verið um að rœða persónulega afstöðu, sem er breytt úr ósamrœmi í opið samrœmi. Og þó virðist rétt að opna gátt út til kosmos, út til alls hins skapaða fyrst og fremst í samrœmi við Kól. 1,20, en einnig út frá öðrum orðum Nýja testamentisins. Einn ritskýrandi orðar það svo út frá Kól. 1,20, að verk Krists hafi áhrif á gjörvallan heiminn, það spanni jafn vítt og sköpunarverk hans. Þó að við hér verðum að sleppa hinni persónu- legu hlið friðþœgingarhugtaksins, þá er það án alls efa uppbyggileg hugs- un, að í friðþœgingar- og endurlausn- arverki því, sem birtist í hinu volduga verki Jesú Krists, ráðist Guð sjálfur gegn því ósamrœmi, sem kom inn í heiminn í syndafallinu. Hugsunin um Agnus dei, Guðslambið, er mikilvœg í friðþœgingunni, en þó ekki eina atrið- ið í hinni biblíulegu skoðun. Við verð- um jafnframt að halda fast við hugs. unina um Christus victor, Krist sigur- vegarann. Sá sannleikur, að menn verða einnig að scettast innbyrðis í afstöðu sinni hver til annars (Matt. 5.24), getur þannig aldrei gilt einn sér sem siðferðileg regla um lausn á 367

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.