Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 91
kennum ekki, að Guð hafi sett fram algild boðorð, og synd er brot mannsins gegn þessum boðorðum. En hér mœta okkur aðrir erfiðleikar hin slœvða sektarvitund mannsins. Hin boðorðalausa siðfrœði gjörir allt af- sfœtt. Maður telur sig ekki brjóta 9egn neinu boðorði. Fyrir mörgum er raunveruleiki sektarinnar horfinn, og þá verður friðþœgingin milli Guðs og manns rökleysa. Menn koma sér hjá þvi að viðurkenna nokkra sekt. Skuld- 'nni er skellt á heildina. Samfélagið °9 kerfið bera ábyrgðina á mistök- um og vanlíðan. Ef maðurinn fyndi til Sektarkenndar, vœri hann ekki nógu sterkur til þess að bera þá þjáningu, sem cetið fylgir með sektinni. Lausn mannsins verður því sjálfslausn. ,,Nú- t'mamaðurinn gengur alltaf um í iðr- unarbúningi“. Ef maðurinn á að geta skilið, hve róttœka breytingu frið- þnegingin hefur í för með sér fyrir stöðu hans í heiminum, verður hann að lœra að þora að horfast í augu við sekt sína og leyfa hinni miklu umbreytingu að eiga sér stað. II. Hneykslunarhella krossins er fólgin í viðurkenningu þeirrar stað- reyndar, að Guð er algjört réttlœti og frammi fyrir honum er maðurinn sek- ur. Maðurinn er frjáls að því, hvort hann viðurkennir þetta eða ekki. Guð neyðir engan. Hann virðir mikil- leika mannsins, að hann er skapaður í Guðs mynd og getur þegið eða hafnað friðþœgingarboði Guðs. Þver- stœðan er sú, að mikilleiki mannsins birtist! synd hans. Mikilleiki mannsins veldur því, að annaðhvort stendur hann frammi fyrir kœrleika frávita Guðs, algjörri heimsku krossins, eða hann sér kœrleika Guðs í friðþœging- unni vera forsendu nýrrar sköpunar, nýs hjarta og nýrrar tilveru. Jónas Gíslason þýddi. 377 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.