Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 24
Kristniboðssambandsins var Ludvig Hope. Saga þeirra tveggja manna kynni að varpa nokkru Ijósi ó mótun kristnilífs innan vébanda sambands- ins, ef sögð vœri. Hún skal þó geymd að sinni. Þess mó geta, að Kristilegt vikublað hefur nokkuð kynnt Brandt- zœg að undanförnu, en hér skal að- eins lítillega sagt fró Hope. Fœddur var hann ó Norður-Hörða- landi 1871, bóndason, er þótti ódœll í bernsku. Sagt er, að móður hans hafi þess vegna hrotið af munni eitt sinn: „Guð gœfi, að þú hefðir aldrei fœðst, Lúðvík. Þú verður okkur öllum til skammar." — Piltinum veittist erfitt að gleyma þeim orðum. í jólaminning fró bernskuórum hef- ur Hope lýst því, hversu hefðbundin guðrœkni var iðkuð ó heimili hans, en þótti erfið og a. m. k. sumum óljúf skylda. Engu að síður var honum kœr hin gamla bœndamenning og rótgróin virðing gamla fólksins fyrir orði Guðs. En þar kom, að trúarvakning varð í sveit hans. Þvi lýsir hann svo: „En svo rann upp önnur öld. Það gerðist um haust. Ég var nógu stór orðinn til þess að skynja, að þetta var með öllu nýtt. í endurminningunni er það líkast því, að sól hafi sundrað skýi, — skýi, sem grúft hafði yfir fólkinu og aldrei sundrast fyrri, — og sólin skein glaðar en nokkurt auga hafði óður séð. Undarlegt var þetta, og djúpt snart það ungan drenginn! Fólk gekk fram og bað um nóð og fyrirgefning margra og stórra synda. Það grét sem börn og bað bókarlaust með eigin orðum. Granni bað granna að snúa sér, og ungur sem gamall féll ó kné milli stóla og bekkja. Glaðir risu þeir ó fœtur, þerruðu tórin, sungu, þökkuðu og hrópuðu hótt af fögnuði. Brosandi lífs- gleði fœrðist í augu og ósjónu fólks, sem óður hafði verið kuldalegt og þungbúið, og barnslegur, heitur kœr- leikur óx meðal heimiIisfólksins, ungl- inga og nógranna. Fólk söng heima, ó ferðum sínum, í kirkjubótnum. Það kom saman fra nœstu bœjum og úr nœstu sveitum o virkum dögum og helgum sér til upp- byggingar. Það urðu „jól um föstu og miðjan vetur." Og jólin urðu einn- ig önnur". Hope var enn unglingur, um 17 ara, er hann hóði harða trúarbaróttu. Da9 einn að vorlagi, er hann var að starfi í kartöflugarði, varð skýring Lúthers ó annarri grein trúarjótningarinnar honum til óvœntrar hjólpar. Það vora orðin þessi: „sem mig glataðan °9 fyrirdœmdan mann hefir endurleyst friðkeypt og frelsað," — Honum var Ijóst, að það verk var löngu unnið og fullkomnað. í stríði og friði Um tvítugt fékk Hope inngön9u í skóla heimatrúboðsins norska. Þa\ kynntist hann Brandtzœg og f'eir' kristnum leiðtogum, er hrifu har,n mjög. Að lokinni þeirri skólagön9u hóf hann að predika. Fór brótt orð a^ rœðumennsku hans, og er fram I' stundir, varð hann einn hinn kunnas^ og óhrifamesti leikpredikari í Noreg^ Söfnuðust hvarvetna hundruð a rœðustóli hans. Hélthann virðing sir^ og vinsceldum til hórrar elli. 02 310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.