Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 78

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 78
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRÍNAE I þjónustu friðþægingarinnar eftir OLAV HAGESÆTHER, biskup Erindið, sem hér fer ó eftir var flutt á hinum norrœna prestafundi, sem haldinn var á Þelamörk í Noregi s. I. sumar. Sömuleiðis er hér birt ógrip erindis Bertil Gdrtner, biskups í Gautaborg. Þriðja erindi, sem flutt var á þessum fundi mun birtast í 1. hefti 1974. Það er eftir Tor Aukrust, docent, og er um sama efni og þau, sem hér birtast, en mi® ast við hina marxisku þjóðfélagsgagnrýni. Hugmyndin með því að velja þessa yfirskrift: „í þjónustu friðþœgingar- innar" sem samheiti þess, sem við eigum að beina huga okkar að á norrœnum prestafundi, hlýtur að vera sú, að menn vilji halda því fram, að prestsstarfið hljóti á einn eða annan hátt að vera þjónusta friðþœg- ingarinnar. Sumir menn telja, að þetta atriði sé eitt af mörgum, sem til greina koma, þegar lýsa skal og skil- greina starf prestsins. Aðrir menn telja, að þetta atriði sé verulega mik- ilvœgt í þessu samhengi. Og eflaust mun sumum sýnast, að þetta atriði sé það, sem sýni okkur starf prestsir*5 frá mikilvœgustu hlið þess í hinni ser stöku köllun hans. Dœmt frá fyrstnefnda sjónarmíðinU hefur presturinn yfir nokkrum nnögu leikum að ráða. Hann getur si® ^ valið um, hvernig hann fyllir vl dagana og sunnudagana tilgcmgi inn an ramma þessara möguleika. Skoðað frá öðru sjónarmiðinu h ur „þjónusta friðþœgingarinnar bœtast í hóp annarra þjónustuh u verka hans sem mjög mikilvœgt a [' Ot frá seinasta sjónarmiðinu h Ý „þjónusta friðþœgingarinnar 364

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.