Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 78
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRÍNAE I þjónustu friðþægingarinnar eftir OLAV HAGESÆTHER, biskup Erindið, sem hér fer ó eftir var flutt á hinum norrœna prestafundi, sem haldinn var á Þelamörk í Noregi s. I. sumar. Sömuleiðis er hér birt ógrip erindis Bertil Gdrtner, biskups í Gautaborg. Þriðja erindi, sem flutt var á þessum fundi mun birtast í 1. hefti 1974. Það er eftir Tor Aukrust, docent, og er um sama efni og þau, sem hér birtast, en mi® ast við hina marxisku þjóðfélagsgagnrýni. Hugmyndin með því að velja þessa yfirskrift: „í þjónustu friðþœgingar- innar" sem samheiti þess, sem við eigum að beina huga okkar að á norrœnum prestafundi, hlýtur að vera sú, að menn vilji halda því fram, að prestsstarfið hljóti á einn eða annan hátt að vera þjónusta friðþœg- ingarinnar. Sumir menn telja, að þetta atriði sé eitt af mörgum, sem til greina koma, þegar lýsa skal og skil- greina starf prestsins. Aðrir menn telja, að þetta atriði sé verulega mik- ilvœgt í þessu samhengi. Og eflaust mun sumum sýnast, að þetta atriði sé það, sem sýni okkur starf prestsir*5 frá mikilvœgustu hlið þess í hinni ser stöku köllun hans. Dœmt frá fyrstnefnda sjónarmíðinU hefur presturinn yfir nokkrum nnögu leikum að ráða. Hann getur si® ^ valið um, hvernig hann fyllir vl dagana og sunnudagana tilgcmgi inn an ramma þessara möguleika. Skoðað frá öðru sjónarmiðinu h ur „þjónusta friðþœgingarinnar bœtast í hóp annarra þjónustuh u verka hans sem mjög mikilvœgt a [' Ot frá seinasta sjónarmiðinu h Ý „þjónusta friðþœgingarinnar 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.