Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 96

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 96
þvottinn í báðum merkingum sem sjálfsagðan hlut. Tertullian einn hef. ur þá sérstöðu, að honum þykir handaþvotturinn minna á handaþvott Pílatusar. Að berja sér á brjóst tíðkast við syndajátningu. Einnig það er úr Heil- agri Ritningu komið. „En tollheimtu- maðurinn stóð álengdar. . . barði sér á brjóst og sagði: Guð vertu mér synd- ugum líknsamur. (Lk. 18,13). Við and- lát Drottins „barði fólkið sér á brjóst og sneri aftur". (Lk. 23,48). Um þenn- an sið segir Ágústínus m. a.: „Hvað þýða þessi högg á brjóstið annað en að sýna hvað falið er í brjóstinu og með sýnilegu höggi að aga hinahuldu synd". (Sermo 67). Ekki mun þessi siður fast tegndur neinni annari at- höfn en syndajátningu. Bæn um auðmýkt við bergingu Miskunnsami Drottinn, vér hyggjumst ekki a3 nálgast þetta borS þitt í trausti á eigin verðleika, heldur sakir fjölda hinna miklu miskunnarverka þinna: Vér erum ekki verSug þess aS tína molana, sem falla af borSi þínu, en þú ert hinn sami Drottinn, sem œtíS miskunnar: NáSugi Drott- inn, veit oss því aS bergja svo líkama og blóS þíns elskaSa sonar í þess- um heilaga leyndardómi, aS vér fáum œtíS veriS í honum og hann í oss og syndugt hold vort megi hreinsun hljóta fyrir líkama hans og önd vor laugast fyrir hans dýra blóS. Amen. Prayer of Access (Book of Common Prayer 1549) 382

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.