Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 15
Enginn sá, er ekki vill aðeins heita kristinn, heldur elska og tilbiðja hann, sem dó fyrir vora skuld, í anda og sannleika, mun þó geta neitað því, að boð þetta er bundið fyrstu skyldum sannkristins manns. Miklu fremur bljóta allir að líta á það sem náð að geta stuðlað að frelsun dýrkeyptra sálna. Ég gerist svo djarfur að hvetja alla landa mína, sem elska Guð og Drott- in vorn Jesúm Krist, til þess að styðja mál Drottins á jörðu með bœn og gjöf- um.” Cappelen setti á fót bókaútgáfu í bioregi og munu áhrif hans hafa orð- 'ð allnokkur, en ótalinn er þó sá mað- ur< sem harðast barðist um þœr mund- '? bl þess að vekja áhuga Norðmanna ð kristniboði. Holm hét hann og var dansk-þýzkur að uppruna, fjölgáfað- Ur °g fjölmenntaður maður. Hann Ve|tti forstöðu Brœðrasöfnuðinum í j^dstianiu um skeið, og hóf þá útgáfu Joðs um kristniboð. Kom það fyrst ut 1827. Var því gefið heitið „Missi- ?nsblad”, en síðar var nafninu breytt ' /.Norsk Missionsblad." Áhrif þess aðs urðu feiknamikil og þá ekki meðal Haugesinna. Jafnframt a ði Holm bein áhrif á annan þeirra Veggja manna, sem taldir eru for- 9°ngumenn um stofnun Hins norska r'stnibo5sfélags. Det Norske 'sionsselskap heitir það á norsku. Ötull Prestur og kvenfélag Kiel|l<'emUr ^ s°gu Gabriel Kirsebom and. Hann var af kunnri kaup- mannsœtt í Stavangri. Faðir hans varð þó fátœkur maður. Engu að síður var Gabriel Kielland settur til mennta, fyrst í Danmörku og síðar í Kristianiu. Snemma hafði hann þótt alvörugefinn, trúhneigður og námshestur hinn mesti. Liðlega hálfþrítugur stúdent kynnist hann ritum Brœðrasafnaðarins og vekja þau hjá honum sterka syndar- vitund. Verður Holm honum þá til hjálpar og öðlast hann trú á endur- lausn Krists. Hann gengur í Brœðra- söfnuðinn, en ári síðar gerist hann sóknarprestur í heldur rýru og fá- mennu kalli í nánd við Stavangur. Á honum sjálfum brennur eldur, en honum þykir söfnuðurinn að mestu andlega dauður. Hann reynir að pred- ika orð krossins hreint og ómengað. Ýmsir firtast við, en fáeinir taka og að hlusta. Hann er ötull og heldur einnig samkomur á heimili sínu. Og þar kemur, að hinir sofandi taka að vakna. Ekki er þó öllum gefið um slík- an árangur af starfi prests. Biskup rís gegn honum og bannar honum sam- komuhöld að viðlagðri kœru til stjórn- valda eða stefnu fyrir prófastarétt. Er Kielland þá tilneyddur að láta und- an síga um sinn, en tekur upp fyrri hœtti, jafnskjótt og biskupaskipti verða. Það fylgdi predikun Kiellands, að sóknarbörn hans fóru að gefa fjár- muni til kristniboðs. Sendi hann þœr gjafir til kristniboðsfélaga erlendis. Árið 182ó voru stofnuð eins konar samtök í Stafangri um kristniboð, og var Kielland meðal þeirra, er þar unnu að. Kona hans, Gustava Kielland, stofnaði svo hið fyrsta kristniboðsfé- lag kvenna árið 1840. Bauð 'hún til 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.