Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 21
'nn með sínum hœtti. Þar verða sumir
menn e. t. v. allt að því helgir, í alþýð-
'e9ri nierkingu þess orðs, lífsreyndirog
nafntogaðir kristniboðar og leikpred-
jkarar meðal annarra, Annað kann
anum að þykja miður. Engin ofrausn
ne óhóf tíðkast þar ó staðnum í dag-
e9ri neyzlu, og lífsþœgindi eru held-
Ur skorin við nögl hjó því, sem heima
er. Þannig vorum við fjórir saman á
erbergi, þó mónuði, sem ég hafði
vetursetu ó Fjellhaug. En mér var einn-
'9 vel Ijóst, að það var af góðmennsku
e'nni og fyrir góðar tillögur að heim-
Qn' mér var ekki úthýst. Ég býst
v' - að eitthvað líkt hafi verið um þó
'na- Hitt er mér nú betur Ijóst en óð-
r< að hófsemi hœfir bezt ó slíkum
stað.
^°nur 0g íslandsvinir
St'rT^ r'S'^ ^ Fjellhaug myndarlegt
^u entaheimili með einum 90tveggja
br^nna herbergjum, og sitthvað er þar
er ^ra því, sem var, en „andinn"
leg1.lnn SQmi. Mér þykir t. d. skemmti-
fé|a< SVo til/ 'þegar við ferða-
konyar ^,ornum 'þor þessu sinni, að
að þ ° ^msum aldri eru að þyrpast
f\/[0r CEr eru að koma til róðstefnu.
^ðrcf0^ ^e'rra eru rosknar og slitnar,
þv; err®arr|lar °9 nœstum farla ma, að
eirini^ V'r^'st' en yngri konur eru þar
Ur 0g' f ^verju andliti lýsir fögnuð-
þetta 6 *'rvcenting. Og ég veit, að
hitQ Qeru konurnar, sem borið hafa
beðig ^ Punga daganna. Þœr hafa
stritað og fórnað fyrir kristni-
boðið, hver á sínum stað. Án þeirra
og stallsystra þeirra heima í héröðum
vœri kristniboðið ekki nema svipur
hjá sjón.
Okkur er boðið að sitja hátíðasam-
komu með konum þessum þá um
kvöldið, en þó verður ekki af, að það
boð sé þegið. Hins vegar tekur fröken
Askjem okkur með sér upp á þak
stúdentagarðsins í hitanum og sýnir
okkur dýrð hins jarðneska ríkis Fjell-
haugbúa og Oslóarbúa.Stúdentagarð-
urinn er einnig skoðaður hátt og lágt
og síðan drukkið kaffi uppi á svöl-
um hjá fröken Askjem. Hún býr á efri
hœð í rauðmáluðu timburhúsi. Þar inni
er eins konar íslandsstofa, því að ást
hennar á íslandi er enginn hégómi, og
kaffið —, með ís og öðru góðgœti,
er enginn hégómi heldur.
í húsi þessu bjó einnig áður Tryggve
Bjerkrheim, ritstjóri og kennari, en
hann hefur nú látið af störfum sakir
aldurs. Hann var aldavinur Bjarna
Eyjólfssonar og engu minni íslands-
vinur en fröken Askjem. Hefur hann
ritað mjög margt um ísland og íslenzk
efni í vikublaðið „Utsyn", sem hann
ritstýrði í þrjá eða fjóra áratugi. Hann
er skáld gott, og hefur t. d. þýtt sálm-
inn „Víst ertu, Jesú, kóngur klár" á
nýnorsku, ennfremur m. a. sálma eft-
ir Bjarna Eyjólfsson og síra Friðrik
Friðriksson, er hann hreifst mjög af.
í síðasta jólablaði „Utsyn" minnist
Tryggve Bjerkrheim Bjarna Eyjólfsson-
ar í tveggja blaðsíðna grein með stór-
um myndum. Hafði hann þó áður
minnzt hans verðuglega, en að þessu
sinni rekur hann einkum síðustu bréfa-
skipti og samskipti þeirra vina.
307