Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 21
'nn með sínum hœtti. Þar verða sumir menn e. t. v. allt að því helgir, í alþýð- 'e9ri nierkingu þess orðs, lífsreyndirog nafntogaðir kristniboðar og leikpred- jkarar meðal annarra, Annað kann anum að þykja miður. Engin ofrausn ne óhóf tíðkast þar ó staðnum í dag- e9ri neyzlu, og lífsþœgindi eru held- Ur skorin við nögl hjó því, sem heima er. Þannig vorum við fjórir saman á erbergi, þó mónuði, sem ég hafði vetursetu ó Fjellhaug. En mér var einn- '9 vel Ijóst, að það var af góðmennsku e'nni og fyrir góðar tillögur að heim- Qn' mér var ekki úthýst. Ég býst v' - að eitthvað líkt hafi verið um þó 'na- Hitt er mér nú betur Ijóst en óð- r< að hófsemi hœfir bezt ó slíkum stað. ^°nur 0g íslandsvinir St'rT^ r'S'^ ^ Fjellhaug myndarlegt ^u entaheimili með einum 90tveggja br^nna herbergjum, og sitthvað er þar er ^ra því, sem var, en „andinn" leg1.lnn SQmi. Mér þykir t. d. skemmti- fé|a< SVo til/ 'þegar við ferða- konyar ^,ornum 'þor þessu sinni, að að þ ° ^msum aldri eru að þyrpast f\/[0r CEr eru að koma til róðstefnu. ^ðrcf0^ ^e'rra eru rosknar og slitnar, þv; err®arr|lar °9 nœstum farla ma, að eirini^ V'r^'st' en yngri konur eru þar Ur 0g' f ^verju andliti lýsir fögnuð- þetta 6 *'rvcenting. Og ég veit, að hitQ Qeru konurnar, sem borið hafa beðig ^ Punga daganna. Þœr hafa stritað og fórnað fyrir kristni- boðið, hver á sínum stað. Án þeirra og stallsystra þeirra heima í héröðum vœri kristniboðið ekki nema svipur hjá sjón. Okkur er boðið að sitja hátíðasam- komu með konum þessum þá um kvöldið, en þó verður ekki af, að það boð sé þegið. Hins vegar tekur fröken Askjem okkur með sér upp á þak stúdentagarðsins í hitanum og sýnir okkur dýrð hins jarðneska ríkis Fjell- haugbúa og Oslóarbúa.Stúdentagarð- urinn er einnig skoðaður hátt og lágt og síðan drukkið kaffi uppi á svöl- um hjá fröken Askjem. Hún býr á efri hœð í rauðmáluðu timburhúsi. Þar inni er eins konar íslandsstofa, því að ást hennar á íslandi er enginn hégómi, og kaffið —, með ís og öðru góðgœti, er enginn hégómi heldur. í húsi þessu bjó einnig áður Tryggve Bjerkrheim, ritstjóri og kennari, en hann hefur nú látið af störfum sakir aldurs. Hann var aldavinur Bjarna Eyjólfssonar og engu minni íslands- vinur en fröken Askjem. Hefur hann ritað mjög margt um ísland og íslenzk efni í vikublaðið „Utsyn", sem hann ritstýrði í þrjá eða fjóra áratugi. Hann er skáld gott, og hefur t. d. þýtt sálm- inn „Víst ertu, Jesú, kóngur klár" á nýnorsku, ennfremur m. a. sálma eft- ir Bjarna Eyjólfsson og síra Friðrik Friðriksson, er hann hreifst mjög af. í síðasta jólablaði „Utsyn" minnist Tryggve Bjerkrheim Bjarna Eyjólfsson- ar í tveggja blaðsíðna grein með stór- um myndum. Hafði hann þó áður minnzt hans verðuglega, en að þessu sinni rekur hann einkum síðustu bréfa- skipti og samskipti þeirra vina. 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.