Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 84
„Ef þessir þegSu, mundu sfeinarnir
hrópa".
Hitt er jafnljóst, aS postularnir hafa
fengiS sérstaka köllun í þessu sam-
bandi. A6 minnsta kosti gildir um þó
þaS, sem postulinn ritar: GuS ,,fól oss
ó hendur orS sóttargjörSarinnar".
„OrS sóttargjörSarinnar" er hiS sama
og „orS krossins", og þau segja okk-
ur bœSi mikilvcega hluti um, hvaS
fagnaSarerindi merkir, þegar þaS er
skiliS á bókstaflegan hótt. ÞaS er
sannleikur, sem Nýja testamentiS flyt-
ur okkur og okkar lútherska kirkja hef-
ur ekki hvaS sízt lagt óherzlu ó, aS
fagnaSarerindiS er óendanlega miklu
mikilvœgara en prédikarinn, boSskap-
urinn er óendanlega miklu mikilvœg-
ari en boSberinn.
Og þó er þaS satt, aS GuS hefur
kallaS suma til þess ó sérstakan hótt
og meS sérstakri óbyrgS, sem þeir
geta ekki losnaS undan, aS fara meS
boSskapinn um, aS friSþœgingin hef-
ur þegar veriS unnin. Þess vegna get-
ur maSurinn „lótiS sœttast viS GuS".
ÞaS gildir ekki aSeins um postula,
aS GuS hafi falið honum þjónustu
(I. Tím. 1,12). í einum „nóSargjafa-
kaflanum" segir, aS „hinn sami, sem
upp sté" (Kristur Jesús, hinn upprisni
og uppstigni Drottinn), „fró honum er
sú gófa komin, aS sumir eru postular,
sumir spómenn, sumir trúboSar, sum-
ir hirSarog kennarar". Og þetta gjörSi
hann til þess, aS hœgt yrSi aS byggja
upp líkama hans. Hér er ekki aSeins
talaS um óeiginlega þjónustu, heldur
um persónuna, sem falin er þjónustan
ó hendur.
Þegar GuS þannig „felur" manni
slíka þjónustu ó hendur, þó gjörist þaS
í samstarfi safnaSarins, persónunnar
og heilags anda, sem viS gefum ekki
fullskiliS. í Post. 13,2 stendur t. d-:
„Og er þeir voru aS þjóna Drottni og
föstuSu, sagSi heilagur andi: Takið
fró, mér til handa, þó Barnabas og
Símeon, til þess verks, sem ég hef
kallaS þó til." í guSsþjónustu safnaS-
arins er guSdómleg köllun staSfest og
ókveSin. Og síSan er hœgt aS seg|0
um þessa útsendu þjóna: „Er þeir oo
voru sendir út af heilögum anda“. Og
þetta gildir ekki aSeins um postulann,
heldur einnig aSstoSarmann hans. Og
því er ekki óeSlilegt aS ólykta sem
svo, aS þaS gildi einnig um þó, sem
síSan hafa veriS kallaSir og sendir út-
Só er skilningur aSaljótningar siSbot-
armannanna. í 28. kafla Ágsborgar'
jótningarinnar eru orS Jesú „eins o9
faSirinn hefur sent mig, eins sendi eg
líka ySur" fyrirvaralaust fœrS yfir a
þjónustu biskupsins, og í þessu sam
bandi er enginn munur ó biskupi og
presti, því aS bóSir hafa meS hön
um þaS ministerium, sem einmg
nefnt embœtti prédikunarinnar. íþessU
sambandi er einnig minnt ó orS JesU;j
„Só sem hlýSir ó ySur, hlýSir ó mig
(Lúk. 10,16). Þessi orS Jesú hafa verl
endurtekin aftur og aftur í kirkjum
okkar, einkum ó siSbótartímanum
ó sautjóndu öldinni, og þó voru P
notuS um þó, sem þó voru kallaSir
þess aS hafa embœtti prédikunarinn
ar meS höndum. ^
Hins vegar er fullljóst, aS þ°®
ekki presturinn sem persóna, sem P
mikla og einstœSa lýsing ó við.
er talaS um embœtti hans, aS honu
er trúaS fyrir fagnaSarerindinu 0
hann hefur skyldur gagnvart þvl-
370