Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 72
vegna sé leitað samstarfs af kirkjunni við alla þó aðila, sem hjólp vilja veita og gott málefni vilja styðja. Innan kirkjunnar sjálfrar þarf að hlúa að uppbyggingarstarfi með sam- einuðum starfskrafti. Hleðsla þeirrar uppbyggingar verður að koma frá þeim, er í fararbroddi standa með bœnheyrzlu og trúarstyrk, Leikmannastarf innan kirkjunnar sé virkjað á grundvelli náms og leiðbein- inga, sem veitist í lýðskóla kirkjunnar í Skálholti með námskeiðum á sumrin. Lauslega athugað virðist kostnaðar- hlið ríkissjóðs ekki vaxa stórkostlega miðað við þessa breyttu starfshœtti. Fulltrúar í kirkjumálaráðuneyti ogann- ars staðar sameinast starfsliði, sem þegar er fyrir hendi á biskupsstofu. Vígslubiskupaembœtti falla niður jafnhliða nýjum biskupsembœttum. Uppbygging staðanna að Skálholti og og Hólum mundi tengjast biskupsem- bœttunum og þau styðja hvort annað íslenskri kirkju til heilla og farsœldar. Að endingu er það endurtekið, sem í upphafi var sagt, að þessar tillögur verða að skoðast sem umrœðugrund- völlur, og — ef héraðsfundur Rangár- vallaprófastsdœmis samþykkir, þá að sendast áfram til umrœðna innan kirkjunnar á sem flestum stöðum- Frjálsar, opinskáar umrœður um breytta starfshcetti kirkjunnar cettu engan að skaða, en gœtu orðið til góðs, og þá er vel. Hvað er presturinn? Presturinn œtti að vita, að maðurinn innan í hempunni er ósköp venju- legur maður, því að allir aðrir gjöra sér grein fyrir því. Samt má hann aldrei gleyma því, að þessi maður er frátekinn af Guði til alveg sérstaks hlutverks. Hér gagnar ekki að segja: Þar sem ég er aðeins venjulegur maður, þá er hlutverk mitt að vera slíkur, — vera manneskja og með- bróðir annarra manna. Hvað álitum við um fiðluleikara, sem segði, að hann vildi sannarlega ekki lengur œfa sérgrein sína, heldur vinna að framgangi tónlistarinnar með því að vera meðbróðir? Sá, sem fœr köllun til þess að leika á hljófœri og getur það, hann á að leika fyrir mennina, leika þannig, að skýin sópast burt og menn sjái óendanleikann á bak við þau. Sá sem er „kallari" og „sendiboði" Guðs, á að ganga þá leið, sem liggur að hjörtum mannanna og þegar þangað er komið, á hann að hrópa: Svo segir Drottinn. Úr erindi Olav Hagesœther, biskups. Bls. 372. 358
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.