Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 85
Postulinn getur orðaS þetta svo,
aS Guð hafi „falið okkur orð sáttar-
9|orðarinnar". í yfirfœrðri merkingu
ma segja hið sama um þann þjón,
sem í dag er kallaður og útsendur.
Hann getur einnig og hlýtur að segja
um sjálfan sig: Ég er erindreki í Krists
stað. [ þjónustu minni er það einnig
eins og „Guð sjálfur áminni" fyrir
m'9- Ég bið í Krists stað: Látið sœttast
við Guð.
Við verðum að greina á milli em-
bcettis og persónu. Postuli er fús til
Pess að játa, að menn geti haft mis-
munandi skoðanir á persónu hans. En
onn leyfir engum að draga embœtti
S|tt og virðingu þess í efa: Hann veg-
Samar þjónustu sína (Róm. 11,13).
ann fyrirverður sig ekki fyrir fagn-
aðarerindið (Róm. 1,16). Það er engin
tómstundaiðja að boða fagnaðarer-
lnS'ð, ekkert sjálfvalið starf, heldur
er það „skyldukvöð", sem hvílir á
l"ner (I. Kor. 9,16). Þetta gjörir hann
riálsan og djarfan. En það bindur
ann e'nnig — bindur hann fagnaðar-
er|ndinu í þrengstu merkingu. Svik við
a9naðarerindið leiða bölvun yfir
persónuna (Gal. 1,8).
Én hvaS er þá aS segja um mögu-
a okkar á því að vera það, sem
leik,
híf ?rurn kallaðir til: að hafa með
e|.. Urn ministerium docendi evang-
" et Potrigendi sacramenta?
í ies?' bíánusta verður að fara fram
gild9|Örle9a manr|le9u samhengi. Það
'nn k ^e^ur ' dag, að prestur-
,lrv, ut úr skrifstofu sinni á viss-
Um tímum
m°nnum
votnsins"
og boði fagnaðarerndið
sem bíða eftir „hrœringu
eins og ástandinu við Beth-
esdalaug er lýst á dögum Jesú. í öðr-
um kirkjudeildum verður presturinn
að framkvœma þjónustu sína „í
hlutastarfi". Við getum þó sagt, að
presturinn lifi af starfi sínu hjá okkur.
En þetta starf hefur smám saman orð-
ið stöðugt margbrotnara. Það vœri vel
þess virði að rannsaka sérstaklega,
hvernig litið hefur verið á prestsstarf.
ið í okkar norrœnu löndum, jafnvel
aðeins frá siðbót fram til okkar daga.
Einu sinni voru prestarnir raunveru-
lega kallaðir „prédikarar" og þjón-
usta þeirra „prédikunarembœttið".
Olaus Petri orðar þetta svo: „Starf
prestsins er að prédika, eins og starf
smiðsins er að smíða". [ dag virðast
margir telja fyrirmyndarprestinn vera
mann, sem er sérfrceðingur á fjölmörg-
um tœknilegum og verklegum sviðum.
Allur tími hans fer í að leysa vanda-
mál, sem eru mikilvœg í sjálfu sér,
og þar af leiðandi fœr hann lítinn
tíma til þess að sökkva sér niður í
og einbeita sér að prédikunarstarfi
sínu. Nú bíður söfnuðurinn e. t. v. ár-
angurslaust við skrifstofu- og bœna-
herbergi prestsins.
Og nú snúum við okkur aftur að
lýsingu postulans á hinni postullegu
þjónustu sem nauðsynlegum lið í
„þjónustu friðþœgingarinnar".
5ú mynd „Kristsumboðsins", sem
hér er um að rœða, eða sú mynd
„staðgöngunnar", sem hér er átt við,
er framhald þess „orðs sáttargjörðar-
innar", sem „okkur er falið". Hér er
um það að rœða að vera „erindreki
í Krists stað" og að „biðja í Krists stað:
Látið sœttast við Guð.“
Athyglisvert er að taka eftir eining.
371