Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 59
HARALD S. SIGMAR: Huqleiðingar um / Islandsferð 1973 Við Ethel höfðum ekki komið aftur til íslands frá því við áttum heima í Reykjavík um tveggja ára skeið, 1957- 1959, nema eina andartaksstund, þegar við millilentum á Keflavíkur- flugvelli fyrir fjórum árum síðan. Þessi tvö ár, 1957—1959, nam ég og kenndi við Guðfrœðideild Háskóla ís. lands. Við áttum þá fjögur börn á aldrinum 3—10 ára. Þrjú eldri börnin gengu þar 1 skóla. Öll minnast þau íslands áranna með 'þakklœti. Þegar ég hafði það í huga, að þjóðin hafði átt við alvarlega efnahagsörðugleika að stríða vegna eldsumbrota og fisk- veiðideilu við Englendinga, og einn- ig þá staðreynd, að síldariðnaðurinn hafði allur hrunið til grunna, þá gerði ég ráð fyrir að íslendingar hlytu að vera áhyggjufullir og vondaprir, það gladdi okkur því og kom á óvart, að finna framfarahug og lifandi áhuga. Jafnvel þó verðbólgan hefði svo tálg- að utan af íslenzku krónunni, svo að 86 þurfti til að fylla í ameríska dalinn, þá virtist allt vera á framfarabraut. Geysimiklar byggingarframkvœmdir hafa staðið yfir og þeim haldið áfram. í stuttu máli, við skynjuðum hinar hröðu framfarir síðustu ára og sem enn eiga sér stað. Það gladdi okkur að andrúmsloftið og vatnið er enn hreint og ómengað eins og það var, og ísland hefir ekki glatað náttúrufegurðinni. Veðrið var gott og fagurt. Um tíma var hlýrra og betra veður á íslandi en menn muna um árabil. Veðurhitinn, sem var um 70 gráður Fahrenheit, var notalegur fyrir okkur, sem eigum að venjast 90—105 gráðu hita á Fahrenheit í júlí hér í Yakima dalnum. íslending- 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.