Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 64
Frd tíðindum heima Æskulýðsstarf á Suðurlandi Víða um land hafa prestar unnið mik- ils vert starf meðal barna og ungl- inga ! söfnuðum sínum undanfarin ár. Það mun t. d. auðsœtt af messuskýrsl- um, hversu barnaguðsþjónustum fjölg- ar ár frá ári. Sums staðar í þéttbýli eru einnig haldnir sunnudagaskólar í söfnuðum og nokkuð víða eru til ungl- ingafélög. Koma vitanlega margir fleiri við sögu slíks starfs en prest- ar einir. Oft mœðir þar mest á yngri eða eldri sjálfboðaliðum, sem óþreyt- andi leggja sitt af mörkum árum sam- an. Á Suðurlandi hefur ekki verið mik. ið um félagastofnun innan safnað- anna. Það hefur verið skoðun margra presta hér syðra, að mikilvcegast vœri, að söfnuðurinn allur vœri ein heild, eitt samfélag ungra og gamalla með því jafnrœði og jafnrétti, sem orðið gœti í jarðnesku samfélagi. Ekki er vafi á því, að slík eining er þeim mun meira verð, sem söfnuður er fá- mennari. Engu að síður hafa einstakir prestar unnið gott starf fyrir börn og unglinga eða aðra hópa innan safn- aða sinna. Séra Magnús Guðjónsson og kona hans, frú Anna Sigurkarls- dóttir, höfðu þannig árum saman fundi með unglingum í sínu presta. kalli. Jafnframt fóru þau á hverju vori og sumri með stóra hópa á fermingar- barnamót og í sumarbúðir. Þann skamma tíma, sem séra Magnús Run- ólfsson þjónaði í Þykkvabœ, vann hann einnig ótrúlega mikið starf fyi'ir' börn og unglinga. Og þannig mœtti lengur telja. Þeir nafnar áttu báðir sœti í œskulýðsnefndum, hvor í sínu héraði. Fermingarbarnamót Það mun hafa verið árið 1958, sem farið var að efna til almennra ferm- ingarbarnamóta hérlendis að frum- kvœði séra Braga Friðrikssonar. Hm fyrstu mót voru alltof fjölmenn °9 viðamikil, og svo fór víða um land, að horfið var frá því að halda þaU- Árnesingar og Rangceingar héldu arT1 skeið sameiginlegt mót, en árið 1962 tóku Árnesingar það til ráðs að halda mót sín einir sér og smœkka þau 1 sniðum. Var þá tekin til starfa cesku lýðsnefnd ! héraðinu, kosin af héraðs fundi. Síðan hafa tveggja daga ferrn ingarbarnamót verið haldin árlega fyrir Árnessprófastsdcemi á Laugar vatni, framan af oftast tvö á vori, en síðar þrjú. Mót þessi urðu strax vin- sœl af fermingarbörnum, og prestun 350
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.