Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 64

Kirkjuritið - 01.12.1973, Page 64
Frd tíðindum heima Æskulýðsstarf á Suðurlandi Víða um land hafa prestar unnið mik- ils vert starf meðal barna og ungl- inga ! söfnuðum sínum undanfarin ár. Það mun t. d. auðsœtt af messuskýrsl- um, hversu barnaguðsþjónustum fjölg- ar ár frá ári. Sums staðar í þéttbýli eru einnig haldnir sunnudagaskólar í söfnuðum og nokkuð víða eru til ungl- ingafélög. Koma vitanlega margir fleiri við sögu slíks starfs en prest- ar einir. Oft mœðir þar mest á yngri eða eldri sjálfboðaliðum, sem óþreyt- andi leggja sitt af mörkum árum sam- an. Á Suðurlandi hefur ekki verið mik. ið um félagastofnun innan safnað- anna. Það hefur verið skoðun margra presta hér syðra, að mikilvcegast vœri, að söfnuðurinn allur vœri ein heild, eitt samfélag ungra og gamalla með því jafnrœði og jafnrétti, sem orðið gœti í jarðnesku samfélagi. Ekki er vafi á því, að slík eining er þeim mun meira verð, sem söfnuður er fá- mennari. Engu að síður hafa einstakir prestar unnið gott starf fyrir börn og unglinga eða aðra hópa innan safn- aða sinna. Séra Magnús Guðjónsson og kona hans, frú Anna Sigurkarls- dóttir, höfðu þannig árum saman fundi með unglingum í sínu presta. kalli. Jafnframt fóru þau á hverju vori og sumri með stóra hópa á fermingar- barnamót og í sumarbúðir. Þann skamma tíma, sem séra Magnús Run- ólfsson þjónaði í Þykkvabœ, vann hann einnig ótrúlega mikið starf fyi'ir' börn og unglinga. Og þannig mœtti lengur telja. Þeir nafnar áttu báðir sœti í œskulýðsnefndum, hvor í sínu héraði. Fermingarbarnamót Það mun hafa verið árið 1958, sem farið var að efna til almennra ferm- ingarbarnamóta hérlendis að frum- kvœði séra Braga Friðrikssonar. Hm fyrstu mót voru alltof fjölmenn °9 viðamikil, og svo fór víða um land, að horfið var frá því að halda þaU- Árnesingar og Rangceingar héldu arT1 skeið sameiginlegt mót, en árið 1962 tóku Árnesingar það til ráðs að halda mót sín einir sér og smœkka þau 1 sniðum. Var þá tekin til starfa cesku lýðsnefnd ! héraðinu, kosin af héraðs fundi. Síðan hafa tveggja daga ferrn ingarbarnamót verið haldin árlega fyrir Árnessprófastsdcemi á Laugar vatni, framan af oftast tvö á vori, en síðar þrjú. Mót þessi urðu strax vin- sœl af fermingarbörnum, og prestun 350

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.