Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 70
hverju sinni. Biskupssetur biskupanna
sé jafnframt móttökustaður, þar sem
þeir eru sóttir heim til róðlegginga og
leiðsagnar.
ó.Kirkjumálaróðuneytið:
a) Skrifstofustjóri: Hann sé lögfrœð-
ingur (ellegar viðskiptafrœðingur)
jafnframt því sem hann ber ábyrgð
á öllum fjármálum kirkjunnar.
Heildarfjárhœð, veitt af Alþingi
gangi beint til embœttis hans og
sé síðan úthlutað af kirkjuráði og
framkvcemdarstjórn kirkjuráðs.
Embœtti hans beri einnig ábyrgð
á eignum kirkjunnar, sjái um end-
urbœtur á prestsetrum og annað er
fjársýslu kirkjumála varðar.
b) Deildarstjóri kirkjumála. Undirhans
embœtti heyrir einnig œskulýðs-
starf kirkjunnar, sumarbúðastarf,
skiptinemastarf, vinnubúðastarf
ofl.
c) Deildarstjóri félagsmála: Undir-
hann heyri hjálparstofnun kirkjunn-
ar, útgáfumál, frœðslumál, utanrik-
ismál, félagsmál, er varða málefni
aldraðra, ofl.
Þessi þrjú embcetti kirkjumálaráðu-
neytisins kalla að sjálfsögðu á fleiri
starfskrafta, sem að vísu þegar eru
fyrir hendi. Starfsemi þessara embœfta
skal miðast að því að vera kirkjulegu
starfi í prófastsdcemunum styrkur, svo
og að vera í beinum tengslum við
safnaSarráS hvers prófastsdœmis.
7. Prófastar: Sama skipan og nú er.
8. Prestar: Sama skipan og nú er.
9. Prestafélög/Prestafélag íslands:
Prestafélög starfi með líkum hœtti og
nú er. Æskilegt vceri, að prestafélögin
yrðu 5; Prestaf. Rvíkur. Prestaf. Suð-
urlands, Prestaf. Vesturlands, Prestaf.
Norðurlands og Prestaf. Austurlands.
Sérmál presta og ef til vill önnur yrðu
rœdd innan prestafélaganna. Sé eitt-
hvert mál samþykkt, gengur það til
Prestafélags íslands, sem tekur
ákvörðun um málið. Varði það sérmál
prestanna, hefur Prestafélag íslands
endanlegt ákvörðunarvald, en snerti
það málefni kirkjunnar getur Presta-
félag íslands látið Kirkjuþing taka þa®
fyrir til samþykktar eða höfnunar.
Prestafélag íslands er félag f°r'
manna prestafélaganna og kýs ser
sjálft stjórn. Lögfrceðileg aðstoð, s^°
og skrifstofuvinna séu innt af hena|
í kirkjumálaráðuneytinu hjá embcetÞ
skrifstofustjóra, ef þess er óskað.
10. HéraSsfundur: Hann sé œtíð hajd-
inn að hausti undir forsœti og stjorn
prófasts í prófastsdceminu. Héraðs
fund sceki prestar, safnaðarfulltrúar oð
sóknarnefndarformenn prófastsdœ111
isins. Héraðsfundur endurskoðar rei n
inga kirkna og kirkjusókna. Hann t
ur fyrir málefni, er varða prófasts
dcemið og vísar þeim áfram til fralT
kvcemdar til safnaðarráðs. Hann je
ur einnig fyrir málefni, er varða K'
una og sé það samþykkt á héra s
fundi er málefnið flutt af flutninQ^
mönnum á nœstu leikmanna-
prestastefnu innan biskupsdœmis' ^
Héraðsfundur kjósi einnig einn e'
mann úr hverju prestakalli til að sce ,
leikmannastefnu og prestaste na
biskupsdceminu, nr. 11.
356