Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 70
hverju sinni. Biskupssetur biskupanna sé jafnframt móttökustaður, þar sem þeir eru sóttir heim til róðlegginga og leiðsagnar. ó.Kirkjumálaróðuneytið: a) Skrifstofustjóri: Hann sé lögfrœð- ingur (ellegar viðskiptafrœðingur) jafnframt því sem hann ber ábyrgð á öllum fjármálum kirkjunnar. Heildarfjárhœð, veitt af Alþingi gangi beint til embœttis hans og sé síðan úthlutað af kirkjuráði og framkvcemdarstjórn kirkjuráðs. Embœtti hans beri einnig ábyrgð á eignum kirkjunnar, sjái um end- urbœtur á prestsetrum og annað er fjársýslu kirkjumála varðar. b) Deildarstjóri kirkjumála. Undirhans embœtti heyrir einnig œskulýðs- starf kirkjunnar, sumarbúðastarf, skiptinemastarf, vinnubúðastarf ofl. c) Deildarstjóri félagsmála: Undir- hann heyri hjálparstofnun kirkjunn- ar, útgáfumál, frœðslumál, utanrik- ismál, félagsmál, er varða málefni aldraðra, ofl. Þessi þrjú embcetti kirkjumálaráðu- neytisins kalla að sjálfsögðu á fleiri starfskrafta, sem að vísu þegar eru fyrir hendi. Starfsemi þessara embœfta skal miðast að því að vera kirkjulegu starfi í prófastsdcemunum styrkur, svo og að vera í beinum tengslum við safnaSarráS hvers prófastsdœmis. 7. Prófastar: Sama skipan og nú er. 8. Prestar: Sama skipan og nú er. 9. Prestafélög/Prestafélag íslands: Prestafélög starfi með líkum hœtti og nú er. Æskilegt vceri, að prestafélögin yrðu 5; Prestaf. Rvíkur. Prestaf. Suð- urlands, Prestaf. Vesturlands, Prestaf. Norðurlands og Prestaf. Austurlands. Sérmál presta og ef til vill önnur yrðu rœdd innan prestafélaganna. Sé eitt- hvert mál samþykkt, gengur það til Prestafélags íslands, sem tekur ákvörðun um málið. Varði það sérmál prestanna, hefur Prestafélag íslands endanlegt ákvörðunarvald, en snerti það málefni kirkjunnar getur Presta- félag íslands látið Kirkjuþing taka þa® fyrir til samþykktar eða höfnunar. Prestafélag íslands er félag f°r' manna prestafélaganna og kýs ser sjálft stjórn. Lögfrceðileg aðstoð, s^° og skrifstofuvinna séu innt af hena| í kirkjumálaráðuneytinu hjá embcetÞ skrifstofustjóra, ef þess er óskað. 10. HéraSsfundur: Hann sé œtíð hajd- inn að hausti undir forsœti og stjorn prófasts í prófastsdceminu. Héraðs fund sceki prestar, safnaðarfulltrúar oð sóknarnefndarformenn prófastsdœ111 isins. Héraðsfundur endurskoðar rei n inga kirkna og kirkjusókna. Hann t ur fyrir málefni, er varða prófasts dcemið og vísar þeim áfram til fralT kvcemdar til safnaðarráðs. Hann je ur einnig fyrir málefni, er varða K' una og sé það samþykkt á héra s fundi er málefnið flutt af flutninQ^ mönnum á nœstu leikmanna- prestastefnu innan biskupsdœmis' ^ Héraðsfundur kjósi einnig einn e' mann úr hverju prestakalli til að sce , leikmannastefnu og prestaste na biskupsdceminu, nr. 11. 356
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.