Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.12.1973, Blaðsíða 88
aðgang að Guði nema fyrir milli- göngu þ|ónustunnar. Guð hefur sœtt heiminn við sig í Kristi, en „orð sóttar- gjörðarinnar" er fólgið í hinum post- ullega vitnisburði, sem borinn er ófram til hverrar nýrrar kynslóðar af vottum, sem kalaðir eru. Lótum svo vera, að Predigtamt hljómi fínna en hitt, að vera aðeins tœki, en spurningin er sú, hver notar tœkið, hvort sem um er að rœða hljóð- fœri eða tœki skurðlœknisins, þar sem bilið milli lífs og dauða er styttra en svo, að það verði mœlt með mannleg- um mœlitœkjum. Einn af norsku préd. ikurunum fró tíma rétttrúnaðarins not- ar hrífandi mynd til að sýna g'ldi skírnar Jesú. Hann endursegir frósög- una í Jósúabók 3, hvernig ísraels- menn unnu bug ó seinustu hindrun- inni ó vegi þeirra inn í fyrirheitna landið. Það var straumhörð Jórdanóin. Þó segir Jósúa við prestana, sem bóru sóttmólsörkina, að þeir skyldu ganga út í óna. Og þegar drópu fótum sín- um í vatnsborðið, ,,þó stóð vatnið kyrrt, það er ofan að kom, og hófst upp sem veggur mjög langt burtu", segir þar. Og svo heldur prédikar- inn ófram og segir, að við skírn Jesu hafi gjörzt hið sama við enn mikil- vœgari aðstœður okkar. í skírn Jesú gjörist það, að hinn rétti nóðarstóll, Drottinn Jesús Kristur, stendur úti í Jódanónni með alla syndabyrði þína ó herðum sér, og þannig „afstýrir hann og hindrar ólg- andi straum Guðs hrœðilegu reiði, svo að hann getur ekki drekkt þér." Enginn prestur í ísrael megnaði að stöðva Jórdanóna í haustvextinum- Það gat aðeins sóttmólsörk Guðs. Enginn maður fékk sfaðizt ólgandi straum Guðs reiði", en Guðs sonur mégnaði það. Hins vegar óttu pfest' arnir að bera sóttmólsörkina út 1 strauminn. Þannig ó sannur prestur að lifa og starfa í þjónustu friðþœgingar- innar með því að „bera" sóttmóls- örk Guðs fró kynslóð til kynslóðar, þannig að það, sem eitt sinn gjörðist, verði lifandi raunveruleiki í dag. Jónas Gíslason þýddi. 374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.