Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 88

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 88
aðgang að Guði nema fyrir milli- göngu þ|ónustunnar. Guð hefur sœtt heiminn við sig í Kristi, en „orð sóttar- gjörðarinnar" er fólgið í hinum post- ullega vitnisburði, sem borinn er ófram til hverrar nýrrar kynslóðar af vottum, sem kalaðir eru. Lótum svo vera, að Predigtamt hljómi fínna en hitt, að vera aðeins tœki, en spurningin er sú, hver notar tœkið, hvort sem um er að rœða hljóð- fœri eða tœki skurðlœknisins, þar sem bilið milli lífs og dauða er styttra en svo, að það verði mœlt með mannleg- um mœlitœkjum. Einn af norsku préd. ikurunum fró tíma rétttrúnaðarins not- ar hrífandi mynd til að sýna g'ldi skírnar Jesú. Hann endursegir frósög- una í Jósúabók 3, hvernig ísraels- menn unnu bug ó seinustu hindrun- inni ó vegi þeirra inn í fyrirheitna landið. Það var straumhörð Jórdanóin. Þó segir Jósúa við prestana, sem bóru sóttmólsörkina, að þeir skyldu ganga út í óna. Og þegar drópu fótum sín- um í vatnsborðið, ,,þó stóð vatnið kyrrt, það er ofan að kom, og hófst upp sem veggur mjög langt burtu", segir þar. Og svo heldur prédikar- inn ófram og segir, að við skírn Jesu hafi gjörzt hið sama við enn mikil- vœgari aðstœður okkar. í skírn Jesú gjörist það, að hinn rétti nóðarstóll, Drottinn Jesús Kristur, stendur úti í Jódanónni með alla syndabyrði þína ó herðum sér, og þannig „afstýrir hann og hindrar ólg- andi straum Guðs hrœðilegu reiði, svo að hann getur ekki drekkt þér." Enginn prestur í ísrael megnaði að stöðva Jórdanóna í haustvextinum- Það gat aðeins sóttmólsörk Guðs. Enginn maður fékk sfaðizt ólgandi straum Guðs reiði", en Guðs sonur mégnaði það. Hins vegar óttu pfest' arnir að bera sóttmólsörkina út 1 strauminn. Þannig ó sannur prestur að lifa og starfa í þjónustu friðþœgingar- innar með því að „bera" sóttmóls- örk Guðs fró kynslóð til kynslóðar, þannig að það, sem eitt sinn gjörðist, verði lifandi raunveruleiki í dag. Jónas Gíslason þýddi. 374

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.