Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 33

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 33
Sálmabók íslenzku kirkjunnar eftir síra FINN TULINIUS Grein sú, er hér birtist, er hluti lengri greinar um íslenzka kirkju áriS 1972. Síra Finn Tulinius ritar árlega slíkar greinar í tímarit danska presta- félagsins, „Prœsteforeningens Blad." Þessi hluti, þátturinn um íslenzku sálmabókina, hefur einnig birst í „Deutsches Pfarrer Blatt" í Þýzkalandi, þýddur af prestinum Walter Thiemann. — Þótt ýmsir lesendur Kirkju- fitsins séu efalaust kunnugir fróðleik þeim, sem greinin geymir, er hún svo ágœtt ágrip íslenzkrar sálmasögu, að aðrir munu vœntanlega hafa af henni góð not. — ^rið 1972 eignaðist (sland nýja sálma- Um íslenzkar sálmabœkur er unnt að s©gja þetta: - ^arteinn Einarsson, sem var biskup 'l Skálhoifj frá 1549 til 1556 (dáinn gaf út og lét prenta manuale p^r.'r Presta, með formála eftir Peder a adius, skipulagsfrömuð dönsku r^jUnnar eftir siðbótina. Sq anuale Marteins biskups Einars- bónar Var fVrsta tilrcaun með sálma- lítð i^r'r 'sienzi<u kirkjuna. Það var Urn Ver me® 35 i'lla þýddum sálm- Ql ri®ii lútherski biskupinn í Skálholti nce ' Jónsson/ frá 1558—1587 gaf út ar uU. tiiraun til íslenzkrar sálmabók- i§ ijan ^°m út í Kaupmannahöfn ár- pQ|| ' ^ormáli var einnig eftir Peder sálrn 'US' ' Þeirri bók var aðeins 21 ^anst^ 'itan'al þrœlsleg þýðing úr t-illi^. U' ^ðlið var lélegt, og ekkert e til íslenzkra rímreglna. Guðbrandur Þorláksson var biskup á Hólum frá 1569—1627. Af þeim fjölda bóka, sem hann lét prenta, skipar sálmabókin fyrsta sœfið. Hún kom út árið 1589. Þangað til hafði engin tilraun verið gerð í þá átf, að sama sálmabókin vœri notuð í öllu landinu, meira að segja ekki í sama biskupsdœmi. Af því stafaði regluleg ringulreið í kirkjusöngnum. Það átti sér jafnvel stað, að í tveimur kirkjum, sem voru hvor hjá annari, voru not- aðar mismunandi sálmabœkur. Til voru þeir almúgamenn, sem álitu, að sálmar á ísl. tungu vceru hinum mikla Guði og skapara ekki samboðnir, og þeim fannst allur safnaðarsöngur hneyksl- anlegur. Þessar eða líkar aðstœður urðu til þess, að Friðrik II. Danakon- ungur skrifaði báðum biskupunum bréf, Herra Glsla og Herra Guðbrandi, og, fól þeim í sameiningu að safna sálmum, og vinna að útgáfu nýrrar 319

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.