Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 71

Kirkjuritið - 01.12.1973, Side 71
11. Leikmcmnastefna og prestasfefna hvors biskupsdœmis. Hún sé œtíð haldin á vorin undir forsœti og stjórn biskups biskupsdœmisins. Heimilt sé þó, ef ástœða þykir til, að fella leik- ^nanna- og prestastefnu niður það ár- 'ð, sem kirkjuþing er haldið. Þessa stefnu sœki prestar biskupsdcemisins °9 einn leikmaður, kosinn á héraðs- fundi árlega, úr hverju prestakalli. ^ar séu tekin fyrir málefni kirkjunnar: a) frá héraðsfundi, undirbúin af millifundarnefnd, sem kynni málefnið fundarmönnum skrif- lega með nœgum fyrirvara og hafi framsögu um málefnið. ó) frá biskupi biskupsdœmisins, sem undirbúi málefnið eins og 1 Iið a. Málefni, sem þannig koma fram skulu œtíð rœdd í umrœðuhópum, en formenn um- rœðuhópanna, sem hver um- rœðuhópur kýs sér sjálfur, komi ser saman um sameiginlega yf- 'flýsingu, sem síðan er borin undir atkvœði fundarmanna. , Undir liðnc komið íum „önnur mal , geta upp mál, sem fundurinn kýs Ser millifundarnefnd til að undirbúa undir A ncesta fund. ur , ^'kmanna- og prestastefnu flyt- rceS biskupsdœmisins yfirlits- an l. Um framkvœmdir og gjörðir inn- 'skupsdœmisins og svarar fyrir- st rnurn fundarmanna um frekara l. ' e^a annað, sem fundarmenn nnu að vilja spurja um. jlgr^^y^ktu málefni frá leikmanna- °9 Prestastefnu er fylgt úr hlaði e^ig^'^'Jundarnefnd, er leggur mál- sarlu ^ rstt°n hátt fyrir kirkjuþing til ^PVkktar eða höfnunar. 12. SafnaSarráS: Þar eiga sceti pró- fastur, þrír kjörnir prestar af héraðs. fundi og fjórir leikmenn kjörnir af hér- aðsfundi og formaður safnaðarráðs, tilnefndur af fjárveitingaraðila (sýslu- nefnd, hreppsnefndum, Rvíkurborg, bœjarfélögum). Formaður safnaðar- ráðs sé jafnframt launaður fram- kvœmdarstjóri þess starfs, sem safn- aðarráð ákveður hverju sinni. Fjár. magn til þess starfs komi frá fjárveit- ingaraðila. Kirkjumálaráðuneytið (Skrifstofa biskupa) sé safnaðarráði hvers prófastsdcemis til ráðs og styrkt- ar. Safnaðarráð fjallar um kristileg málefni innan prófastsdcemisins, svo sem ceskulýðsstarf, málefni aldraðra, söngstarf kirkjukóra, þjálfun organ- ista, — endurhcefingu, kennslu, fé- lagsstörf ofl. Verði því við komið, sé ráðinn söngstjóri innan prófastsdcem- isins, söngstarfi öllu til styrktar. í þessu sambandi er opin leið að mynda safn. aðarráð um starf hvers prests, sé um mikið starf að rœða, sem inna þarf af hendi innan prestakallsins t. d. í Reykjavík. LokaorS Þessar tillögur um breytta starfshœtti kirkjunnar eiga allar að miða að því að kirkjan verði sterkt samfélag krist- inna manna í íslensku þjóðfélagi. Starf kirkjunnar þarf því að miðast að þessu, að kirkjan er samfélag allra þeirra, sem vilja leggja gott af mörk- um, rétta fram hjálpandi hönd til þeirra, sem hjálpar þurfa, Kirkjan á ekki að vera og má ekki verða ein- angruð stofnun í litlu landi. Þess 357

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.