Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 17

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 17
enga afstöðu til trúmála, en hinsvegar skuli hverjum borgara heimilt að rækja trú sína eftir geðþótta sínum og sann- f®ringu. Þessu ákvæði hefir verið framfylgt rækilega, allt fram á þennan dag, svo að segja má með sanni, að óvíða í heiminum er trúarbragða- starfsemin fjölbreyttari og kraftmeiri en einmitt þar. ibúar landsins eru nú rúmlega 203 Hniljónir, í fimmtíu ríkjum, og fer ört fjölgandi. Af þessum mikla mannfiölda eru rúmlega 50 miljónir rómversk- kaþólskir; grísk-kaþólska kirkjan telur urn sjö miljónir, og álíka margir eru QySingar. Þar er mikill fjöldi Austur- asíumanna, sem annaðhvort eru Múhammeðstrúarmenn, Búddatrúar, eSa lærisveinar Konfúsíusar. i hópi mótmælenda eru Baptistar, (Endurskír- endur) lang fjölmennastir, með 22 Hniljónir meðlima; þar næst koma ^ethódistar, með 13 miljónir, og þá Lúterstrúarmenn, með rúmlega 8 rr|iljónir í þremur aðaldeildum. Það er því ekki auðhlaupið að því, ' stuttu erindi, að gera nokkra skyn- samlega grein fyrir trúarlífi allra þess- ara milljóna, jafn sundurleitt og það *'ka er. Verkefni mitt er þó auðveld- ara en ella, vegna þess að fyrir nokkr- Um árum lét National Council of Churches (Kirkjuráð mótmælenda) 9era skoðanakönnun, þar sem prestar v°ru beðnir að gera grein fyrir afstöðu si|mi í trúmálum. Mikill meiri hluti Prestanna svaraði fyrirspurninni. Út- koman var sú að 75% þeirra töldu sig 'haldsama, 14% hölluðust að liberal- 'srnanum, eða frjálslyndri guðfræði, en 12% töldu sig fylgja nýja rétttrún- aðinum, sem svo er nefndur (neo orthodox stefnunni). Þessar tölur gefa auðvitað ekki rétta mynd af trúarbrögð- um landsmanna. Bæði er nú það, að margir svöruðu ekki, og eins hitt að söfnuðirnir fylgja ekki presti sínum ævinlega að málum. Yfirleitt virðist reynslan benda á að söfnuðirnir eru íhaldssamari en prestar þeirra. Kenningar íhaldsstefnunnar eru flest- um kunnar, eins og þær eru settar fram í almennum játningum kirkjunn- ar. Við það bætist þó, í þessu sam- bandi, kenningin um innblástur og áreiðanleik Biblíunnar, en hún er hvergi sett fram í játningunum, t. d. á sama hátt og kenningin um eðli Jesú Krists, og heilaga þrenningu. Þao skal þó tekið fram að íhaldssamir guðfræðingar leggja yfirleitt ekki að- aláherslu á áreiðanleik Biblíunnar, eða bókstaflegan innblástur, heldur á það, að varðveita það, sem þeir kalla sögu- legan kristindóm, þ. e. a. s. kristindóm, sem hefir verið opinberaður í rás sög- unnar, og sérstaklega í persónu Krists. En í þeirri vörn og varðveizlu, verður kenningin um óhagganlegt gildi ritn- ingarinnar fyrsta víglínan. Það er kunnugt, að þegar einhver flokkur manna, sem berst íyrir ákveð- inni stefnu, verður fyrir árásum, hvort heldur það er utan eða innan frá, þá þrengja þeir hringinn um sjálfa sig, fara inní einskonar skjaldborg, og bú- ast þar til varnar. Það er athyglisvert, að vestan hafs hófust umræður um innblástur ritningarinnar ekki fyrir aivöru fyrr en um aldamótin síðustu, er gamla og nýja guðfræðin svo nefnda, leiddu hesta sína saman. Kirkjufeð- urnir gömlu höfðu, eins og kunnugt er, mjög mismunandi skoðanir á gildi 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.