Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 25

Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 25
fæst mikið við útgáfu kristilegra bóka °9 bæklinga, og hefir einnig komið UPP nokkrum prestaskólum, og er Full- er Theological Seminary, í Pasadena, Californíu, vel þekktur orðinn í land- mu, fyrir vísindalega og evangeliska fræðslu, og hæfileika kennaranna þar fil að þræða meðalveginn, nokkurn- Veginn árekstralaust. Allra manna frægastur þeirra, er fylgja þessari stefnu er vakningarpredikarinn mikli, Bil|y (William) Graham. Er talið, að ^ann hafi með predikunum sínum út Urn allan heim, komið fleira fólki til að ugsa alvarlega um kristileg mál, og ganga Kristi á hönd, sem frelsara sín- Urn, en nokkur annar samtíðarmaður. ann hefir verið alþjóðlegur, og al- irkjulegur í boðun sinni. Hann hefir armað klofning kirkjunnar í kaþólska °9 mótmælendur, og hlotið lof fyrir frá aðum, einnig hefir hann vítt marg- skiPtingu mótmælenda, en þeir eru 0rðnir þeim aðfinnslum vanir og verða ei<ki uppnæmir. Fyrst lengi lét hann ei9 mannfélagsmálin miklu skipta, og alaði djarflega um stéttaójöfnuð, og Vnflokkaríg, bæði í nýríkjum Afríku, °9 1 heimalandi sínu. Á síðari tímum þykir flokksmönnum ans °9 aðdáendum hann hafa heldur Se9iÖ undan í þessum málum. Sem ^unnugt er var hann í miklum metum t Ja ^ix°n, fyrrv, forseta, og var jafnvel |9 inn eins konar kapellán í Hvíta hús- mLn. Þe9ac spilaborg Nixons hrundi, h'r°ist töluvert af ryki hafa fallið á Gra- arn, en hann bar þá fljótt undan. Snn höfðu búist við, að Graham 9 ti haft heillavænleg áhrif á Nixon ekíSÓnule9a °9 stjórnarhætti hans, en 1 varð þess þó vart í neinu. Þegar t. d. Nixon ákvað, í desember 1972, að senda sprengjuflugvélar til Hanoi, til hernaðaraðgerða, þótti fjölda manna það mjög ámælisvert. En Graham lét ekkert til sín heyra, — þá, — og ekki heldur síðar í sambandi við Watergate- málið illræmda. Telja andstæðingar Grahams innan hreyfingarinnar, að hann hafi gengið Nixon á hönd, og sé nú orðin einskonar fulltrúi hinna þjóðernislegu trúarbragða Ameríku- manna, en það er trúin á landið, og sérstakt köllunarverk þjóðarinnar, að vernda einstaklingsfrelsið, einkafram- takið, og friðinn í heiminum. En Graham virðist ekki vera orðsjúk- ur, eða hikandi í boðun sinni á nokk- urn hátt. Hann svaraði aðdróttunum þeim, sem að er vikið á þá leið að hann væri „evangeliskur predikari, en ekki spámaður á gamlatestamentis vísu.“ Ef nokkuð má dæma af sjónvarps- myndum frá nýjustu tíð, er ekki að sjá, að rykið frá rústum Nixons, eða aðfinnslur öfundarmanna hans hafi hnekkt töfravaldi hans á nokkurn hátt. Hann ferðast landshornanna á milli, og land úr landi, og predikar fyrir 40—50 þúsundum mörgum sinnum á hverri viku, auk ótaldra miljóna, sem hlusta á boðskap hans í útvarps- og sjónvarpsþáttum, út um allan heim. Margt er um þennan mann sagt. Margir setja út á starfshætti hans og guð- fræði, telja hann sýndarmenni og sensationista. Aðrir, (ekki hann sjálf- ur) telja hann helgaðan mann af Guðs anda, og hið voldugasta verkfæri í hendi Guðs, með þessari kynslóð. Ég get ekki lokið þessu máli án þess að minnast á enn eina hreyfingu í 23

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.