Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 25

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 25
fæst mikið við útgáfu kristilegra bóka °9 bæklinga, og hefir einnig komið UPP nokkrum prestaskólum, og er Full- er Theological Seminary, í Pasadena, Californíu, vel þekktur orðinn í land- mu, fyrir vísindalega og evangeliska fræðslu, og hæfileika kennaranna þar fil að þræða meðalveginn, nokkurn- Veginn árekstralaust. Allra manna frægastur þeirra, er fylgja þessari stefnu er vakningarpredikarinn mikli, Bil|y (William) Graham. Er talið, að ^ann hafi með predikunum sínum út Urn allan heim, komið fleira fólki til að ugsa alvarlega um kristileg mál, og ganga Kristi á hönd, sem frelsara sín- Urn, en nokkur annar samtíðarmaður. ann hefir verið alþjóðlegur, og al- irkjulegur í boðun sinni. Hann hefir armað klofning kirkjunnar í kaþólska °9 mótmælendur, og hlotið lof fyrir frá aðum, einnig hefir hann vítt marg- skiPtingu mótmælenda, en þeir eru 0rðnir þeim aðfinnslum vanir og verða ei<ki uppnæmir. Fyrst lengi lét hann ei9 mannfélagsmálin miklu skipta, og alaði djarflega um stéttaójöfnuð, og Vnflokkaríg, bæði í nýríkjum Afríku, °9 1 heimalandi sínu. Á síðari tímum þykir flokksmönnum ans °9 aðdáendum hann hafa heldur Se9iÖ undan í þessum málum. Sem ^unnugt er var hann í miklum metum t Ja ^ix°n, fyrrv, forseta, og var jafnvel |9 inn eins konar kapellán í Hvíta hús- mLn. Þe9ac spilaborg Nixons hrundi, h'r°ist töluvert af ryki hafa fallið á Gra- arn, en hann bar þá fljótt undan. Snn höfðu búist við, að Graham 9 ti haft heillavænleg áhrif á Nixon ekíSÓnule9a °9 stjórnarhætti hans, en 1 varð þess þó vart í neinu. Þegar t. d. Nixon ákvað, í desember 1972, að senda sprengjuflugvélar til Hanoi, til hernaðaraðgerða, þótti fjölda manna það mjög ámælisvert. En Graham lét ekkert til sín heyra, — þá, — og ekki heldur síðar í sambandi við Watergate- málið illræmda. Telja andstæðingar Grahams innan hreyfingarinnar, að hann hafi gengið Nixon á hönd, og sé nú orðin einskonar fulltrúi hinna þjóðernislegu trúarbragða Ameríku- manna, en það er trúin á landið, og sérstakt köllunarverk þjóðarinnar, að vernda einstaklingsfrelsið, einkafram- takið, og friðinn í heiminum. En Graham virðist ekki vera orðsjúk- ur, eða hikandi í boðun sinni á nokk- urn hátt. Hann svaraði aðdróttunum þeim, sem að er vikið á þá leið að hann væri „evangeliskur predikari, en ekki spámaður á gamlatestamentis vísu.“ Ef nokkuð má dæma af sjónvarps- myndum frá nýjustu tíð, er ekki að sjá, að rykið frá rústum Nixons, eða aðfinnslur öfundarmanna hans hafi hnekkt töfravaldi hans á nokkurn hátt. Hann ferðast landshornanna á milli, og land úr landi, og predikar fyrir 40—50 þúsundum mörgum sinnum á hverri viku, auk ótaldra miljóna, sem hlusta á boðskap hans í útvarps- og sjónvarpsþáttum, út um allan heim. Margt er um þennan mann sagt. Margir setja út á starfshætti hans og guð- fræði, telja hann sýndarmenni og sensationista. Aðrir, (ekki hann sjálf- ur) telja hann helgaðan mann af Guðs anda, og hið voldugasta verkfæri í hendi Guðs, með þessari kynslóð. Ég get ekki lokið þessu máli án þess að minnast á enn eina hreyfingu í 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.