Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 26
trúarlífinu vestan hafs, sem ört hefir færst í aukana á síðari árum, en það er Hvítasunnuhreyfingin nýja. Þótt ein- kennilegt kunni að virðast kom þessi hreyfing fyrst fram í sinni nýju mynd í Biskupakirkjunni ensku, og hefir gripið um sig í öllum kirkjudeildum mótmælenda og utan þeirra. Áherzla er lögð á bænir fyrir sjúkum, skírn Heilags Anda, endurfæðingu, helgun og tungutal. Þess er ekki kostur að gera þessu efni skil hér, en aðeins skal á það bent, að Heilagur Andi er enn starfandi í kirkjunni, samkvæmt vitnisburði fjölda manna af öllum stéttum. Margir hafa tilhneigingu til að afgreiða þetta fyrirbrigði með yf- irlýsingu í þá átt, að þetta fólk sé taugaveiklaðir aumingjar, og andlegir fáráðlingar. En málið er ekki svo ein- falt. Þetta fólk kærir sig ekki um kapp- ræður, en segir líkt og haft er eftir Vilhjálmi landkönnuði Stefánssyni á minnisvarðanum, sem stendur á fæð- ingarstað hans við Arnes í Manitoba: ,,Ég veit hvað ég hefi reynt, og ég veit hvers virði það er mér.“ Þau orð mega teljast sígild, og eiga þau ekki hvað síst við um trúarreynslu manna. Heimildir: 1. Bold in the Spirit, Erling Jorstad, Augsburg Publishing House. 2. Paul Sponheim. — Contermporary Forms of Faith. A. P. H. 3. Jorstad: Holy Spirit in Today’s Church, Abingdon Press. 5. A. Layman's Guide to Prot. Theology. Miller Co. N. Ý. 6. Rich. Quebedeaux, Harper & Row Publ. New York. 7. A New Pentecost, (Vat. Council II. Sess I ) The Newmann Press Westminster, Maryland. 8. D. S. Blocsch, The Christian Witness in a Secular Age, Augsb. Publ. H. Mpls. Trúarleg einangrun fslands En sérstök orsök hinnar trúarlegu einangrunar er tilkoma spiritismans hingað til lands á fyrstu árum aldarinnar. Hann beindi umræðum um trúmál á íslandi inn í ákveðinn farveg og varð leið stórs hluta þjóðarinn- ar til trúarlegrar fullnægju vegna þeirrar kröfu hans, að hann réði hinum stóra sannleika í trúarlegu tilliti. Þáttur hans í því, að trúmálaumræður á íslandi stöðnuðu, og að íslenzkir guðfræðingar voru upp til hópa hindr- aðir í því að fylgjast með umræðum stéttarbræðra sinna í öðrum lönd- um, er sá, að hann staðfesti mynd aldamótaguðfræðinnar af raunveruleik trúarbragðanna almennt og kristindómsins sérstaklega. Öll önnur túlkun hennar var álitin standa að baki henni í þróunarstiganum, krafa, sem því miður fékk undirtektir hjá andstæðingum spiritismans allt of oft. Sjá bls. 61. Kristin trú og afleiðing hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.