Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 39

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 39
mer í einfeldni minni að samtíðin sé SV0 rnargbrotið fyrirbæri að hana sé ekki hægt að túlka á einn veg heldur ma.rga. Það er svo margt mannlífið. Ég trúi því vel sem séra Heimir Se9ir að hann efist ekki um heilindi mín- En það er greinilegt að honum finnst ég hafa næsta takmarkaðan skilning á hugarástandi samtíma- manna- Ég skal fúslega játa að í þessu efni er þekking mín takmörkuð. Þess Vegna öfunda ég þá menn sem virð- ast Þekkja samtíðina eins og fingurna a sér. í starfi mínu hef ég haft nánust ynni af venjulegu og blátt áfram al- Pýðufólki og það raunar ófáu beggja Vegna Atlantsála. En það verður að Segjast eins og er að í þessu hef ég undið ákaflega lítið af „nútímamann- lnurn“ hans Heideggers. Margir hafa SV|Paða sögu að segja fyrir utan van Uren, Austin Farrer og mig. III. ^era Heimir hafnar gamansamri skýr- |n9u Harveys Cox á eðli og uppruna l' Veruspekinnar og telur hana mark- I a útþynningu þeirrar marxísku ein- e^ dn' efnahagur og stjórnvöld ráði 'n öllu um þróun mannlegs þroska. er finnst að óþarft hefði verið að Unda hin breiðu spjótin að Cox fyrir ^essa athugasemd sem öðrum þræði gUn dafa verið hugsuð sem brandari. nokif°^'r t3randarar fe,a alltaf í sér þe urt sannleikskorn og svo er um nnan. þróun máia á 20. öld hefur þgn svo ekki verður um villst að efna- v®Ur. sfJörnmálavöld hafa umtals- eru hhr'f á mannlega hugsun. E. t. v. Pau áhrif meiri en flesta hefur grunað hingað til. Það er því vel mögu- legt að hin marxíska einfeldni Harveys Cox hafi hæft nær markinu en sum- ir vilja vera láta. Annars hef ég enga tilhneygingu til að ræða marxisma við séra Heimi. Ég vil aðeins geta þess að mér finnst hann taka fullmikið upp í sig er hann staðhæfir að allt samband milli krist- inna manna og marxista sé dæmt til að misheppast (Sbr. Af eigin hóli, Kirkjurit 1, 1975, bls. 37). Hygg ég að slíkt sé ekki fullreynt enn og er reynd- ar ýmislegt sem til þess gæti bent. En nóg um það að sinni. IV. Hræddur er ég um að okkur séra Heimi muni veitast erfitt að finna fulln- aðarsvar við þeirri spurningu hvort til- veran sé í grundvallaratriðum góð eða ill. Ég leyfði mér að efast um að til- veran væri í grundvallaratriðum ill og ekki hefur séra Heimi í Svari sínu tek- ist að lækna mig af þeim efa. Enda viðurkennir hann að orðið „grundvall- aratriði“ valdi nokkrum vanda í þessu sambandi og er ég honum hjartan- lega sammála um það. Gæti manni dottið í hug að þetta vandræðaorð hafi skroppið úr penna hans í upphafi án þess að hann gerði sér grein fyrir hverjar afleiðingarnar yrðu. Því verður aldrei slegið föstu með óyggjandi sönnunum að tilveran sé annaðhvort ill eða góð. Ég hef aldrei haldið því fram að tilveran sé í grund- vallaratriðum góð. En ég neita því hins vegar algjörlega að hún sé í grund- vallaratriðum ill. Ég leyfi mér meira að segja að trúa því að hún hafi til- 37

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.