Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 56

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 56
starfsaðferðir kristniboðsins. Vér sæt- um einnig oft gagnrýni af hálfu stjórn- málamanna og óvina kristindómsins. Oft er kristniboðinu lýst eins og menn- ingarnauðung, sem sé í raun réttri dul- búin hugsjónastefna nýlenduveldanna. í þessu sambandi er réttmætt að bera blak of kristniboðinu. Það var þrátt fyrir allt nokkur munur á kúgun og arðráni, sem nýlenduveldin beittu oft af hörku og miskunnarleysi í þriðja heiminum, þó að hugsjónamenn væri einnig þar að finna, — og boðun kristniboðssamtakanna á fagnaðarer- indi kærleikans. Það var sjaldan, sem menn beittu þvingun til þess að vinna Guði menn. Höfuðtækið var orð Guðs, grundvallað á frjálsri tileinkun. Margir kristniboðar týndu lífi í þessu starfi. Þeir fóru að heiman fyrir sáralítil laun í samanburði við það, sem þeir hefðu getað borið úr býtum í heimalandi sínu. Og þeir fóru ekki til þess að arðræna neinn eða hafa hann að fé- þúfu. Það var gott eitt, sem fyrir þeim vakti, enda hafa þeir látið margt gott af sér leiða. Oft voru það einmitt kristniboðsfélögin, sem ólu safnaðar- menn í ungu kirkjunum upp með skól- um sínum og lýðræðislegum stjórnar- háttum til stjórnmálalegra verkefna meðal þjóðar þeirra. Þegar nýlendu- veldin neyddust til af stjórnmálaástæð- um að fá þeldökku þjóðunum aftur frelsi, var fylking manna, sem átti ræt- ur í jarðvegi kirkjunnar, reiðubúin til að taka á sig ábyrgðina. Þegar litið verður um öxl í fjarlægri framtíð, mun framlag kristniboðsins í þriðja heim- inum ugglaust hljóta hagstæðari dóma en raunin er nú um stundir. Gagnrýni af hálfu kirkjunnar En það væri örlagaríkt, ef vér brygð- umst illa við aðfinnslunum, þegar þær koma frá kirkjunnar mönnum, t. d. á þeim forsendum, að frjálslynd afneit- unarguðfræði vaði alls staðar uppi- Vér gerum sjálfum oss og ungu kirkj- unum bjarnargreiða, ef vér erum ófús- ir til að hlusta á þessa gagnrýni. Það er hárrétt, svo að dæmi sé tek- ið, að kristniboðarnir á nýlendutíman- um litu ekki aðeins á sig sem boðbera fagnaðarerindisins. Þeir töldu sig yfif' leitt vera jafnframt formælendur sið- menningarinnar, þ. e. menningartrú- boða. Þeir komu ekki aðeins með fagnaðarerindið, heldur og margt ann- að. Og gildi þessara hluta var ekki ætíð mikilsvert. Þegar litið er á kristniboðið ffá sjónarmiði hinnar veraldlegu söga. verður einnig niðurstaðan, að kristni- boðið hafi verið þáttur í útbreiðslu vestrænnar menningar í þriðja heim- inum. Kaupsýslumenn, stjórnarerind- rekar og kristniboðar stefndu oft að sama marki, t. d. að stofnun heims- veldis. Vestrænni útþenslu var t. d. greiddur vegur inn í Kína eftir ópíum- stríðið árið 1842. Kaupsýslumennirnii' komu með ópíum sitt jafnsnemma og kristniboðarnir með Biblíur sínar o9 leituðu sömu herverndar. Kristniboð' arnir kölluðu konsúla sína sér til hjálp' ar, ef þeir lentu í erfiðleikum. Og ný' lenduþjóðirnar voru oft ákaflega fUnt' ar til þess að beita hervaldi undir Þvl yfirskini, að þjarmað væri að kristni' boðum. Peningar og þekking eru líka mátf' ur. Kristniboðsfélögin beittu ekki vopn'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.