Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 62

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 62
sú kirkja, sem búi við gott og árang- ursríkt skipulag, sé sönn kirkja Krists. Leiðtogarnir eru dýrkaðir og þeir verða fyrir sterkum áhrifum í alls konar alþjóðanefndum og samkundum, enda er mjög hætt við því, að þetta fjarlægi þá sínu fólki og kirkjum sínum. Þeim hættir til að gleyma því, að kirkjan er lýður Guðs. Afstaða vor Hvað þá um afstöðu vor sjálfra? Um- ræður urðu um samruna IMC og AK í lok sjötta áratugsins. Þá vorum vér margir, sem héldum því fram, að oss bæri að vera kyrrir í samtökunum, því að þann veg gætum vér stutt ungu kirkjurnar. Reynslan hefur sýnt, að þetta er blekking. Það er ákaflega lít- ið, sem vér getum gert. Það eina, sem vér komum til leiðar er, að AK íær íhaldsorð af oss, og á það þó ekki með réttu. — Um afstöðu vor sjálfra til ungu kirkn- anna er það að segja, að vér verðum að hætta að trúa því, að vér, Evrópu- menn og Ameríkumenn, getum haldiö áfram að ráða yfir ungu kirkjunum. Og vér verðum að láta af þeirri trú, að vér eigum að gera það. Það er erfitt að fá það inn í höfuðið, að nú eru það ekki lengur vér, sem eigum að stjórna. Þær ráða sjálfar örlögum sínum og framtíð. Þá verðum vér að gæta oss, að vér notum ekki fé vort eða hæfileika i kirkjupólitískum tilgangi til þess að koma í veg fyrir að þær fái vilja sínum framgengt, enda þótt vér séum ekki sammála þeim. Látum oss nægja eins og postulinn að takmarka oss við að nota orðið til áhrifa og sannfæringar. 60 Í þriðja lagi verðum vér að vera fúsir til þess að viðurkenna þau mis- tök, sem kristniboðssamtökum hafa orðið á fyrr á tímum. Það er nauðsyn- legt til þess að vér ávinnum oss traust. Vér eflum ekki fagnaðarerindið með því telja allar athafnir vorar og alla starfsemi umsvifalaust vera hið sama og sannleikann og fagnaðarerindið. Ekki nægir að gagnrýna AK. Vér verðum einnig að vera reiðubúnir til að gagnrýna oss sjálfir. Vér verðum að geta sannfært menn um, að það sé í raun og veru fagnaðarerindið, sem vér þjónum, og ekki vér sjálfir og vorar erfðavenjur, þær eru bundnar við tið og tíma. Að lokum ber að minnast á kraftinn í orði Guðs. Þegar öllu er á botninn hvolft, þurfum vér ekki að vera mjög svartsýnir um framtíð ungu kirknanna- Fagnaðarerindinu hefur verið sáð 1 framandi mold. Orðinu hefur verið sað, og það vex af sjálfu sér. Mustarðskorn- ið er hverju sáðkorni smærra. En þe9' ar það er sprottið, er það stærra en jurtirnar og verður að tré, svo a® fuglar himinsins koma og hreiðra sig í greinum þess. Guð er háður oss varðandi sáninð' una, þ. e. að kunngjöra fagnaðarerind' ið. En þegar því hefur verið sáð, vex það af sjálfu sér, óháð oss, sem sáð- um því. Það er tign guðsríkisins. Hli heljar skulu ekki verða því yfirsterkari- Meðal ungu kirknanna er að finna mörg og gleðileg dæmi þess. Áre;ð anlega kemur sú tíð, að þær afÞakka bæði róttækar guðfræðistefnur Vest urlanda og fastheldni Vesturlanda vi fornar hefðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.