Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 65
sem og almúgans. Þjóðfélagið var kyggt upp af vitundinni um Guð, föð- Ur’ s°n og heilagan ana'a, sem öllu re^i, og hafði opinberað sjálfan sig. Margar orsakir, sem ekki reynist Unnt að skýra hér, leiddu til þess, að á 18- öld leystist þessi eining menning- ar °g trúar upp og heíur ekki reynzt unnt að sameina aftur. Á 18. öld var skynsemin sett í hásæti menningarinn- ar °g nú skyldi öllu stýrt með ráðum ennar. Maðurinn, sem trúarvitundin afði séð sem hluta guðdómlegrar eiIdar, maðurinn í samíélagi við Guð, v'ð náungann og við aðra þætti hins skapa5a heims, var leystur út úr þess- ari heild og gerður að sjálfstæðum ein- Staklingi, óháðum öðrum mönnum og náttúrunni umhverfis. Á umhverfi m.annsins, félag hans og hina dauðu náttúru, var litið sem það form, sem endur mannsins nú ættu að móta með . kium hugsunarinnar og skynsem- mr|ar. Fortíðin var metin sem myrkur ekkingarskorts og heimsku. Þaðan Vsr ekkert að sækja, heldur allt úr hinni ekTStU Állur sannleikur, sem * ' styddist við vísindalegar sannanir I a Sar|nanir reynslu, var dæmdur úr 1 ' ®annleikurinn lægi framundan og fp ' ,tunclinn íyrir leit vísindanna, er 0rdómalaust sneru sér að könnun og 'U kun veruleikans. Ut11 lofnin9 menningar- og trúarvitundar ast kristinnar guðfræSi til hans Banr! ^ich°lls (1969) s. 17—74. Ennfremu aUh 0947) og S0e (1964). '3' yandamá! kirkjunnar — lausnir þess gr° ningur menningar- og trúarvitund- ^^oii kirkjunni í Evrópu erfiðleikum. ^isut misskunnarlausan dóm af skynseminni og varð nú, í stað þess að njóta forréttinda sem áður, að taka til við að réttlæta sjálfa sig í augum kynslóðar, sem hafði frelsað sig frá henni. Um skeið var staða kirkjunnar e. t. v. bærilegri í sumum löndum við það, að pólitískt og hugmyndafræði- legt viðnám hófst gegn skynsemis- hyggjunni og afleiðingum hennar í pólitískri frjálshyggju. Kristinn trúar- arfur fékk stuðning frá valdaaðilum og heimspekingum, er gengu út frá hug- hyggju — idealisma — í hugsun sinni. En sú hvíld reyndist skammgóður vermir. Pólitíkin varð róttæk, frjáls- hyggjan sigraði á hennar vetvangi, og rökum hughyggjuheimseki varð hnekkt af frekari uppgötvunum raun- vísindanna, sem virtust leiða í Ijós þann raunveruleika, að heimurinn allur væri véi og maðurinn ekki annað en vélrænt fyrirbæri efnislegra raka. Þessi vandamál ollu klofningi meðal kirkjunnar manna. í einum hópi voru þeir, sem reyndu að svara kröfu skyn- semishyggjunnar með því að koma sem lengst til móts við hana og gagn- rýni hennar og hreinsa þá trúna af þeim kreddum, sem beinlínis stæðu í gegn skynseminni, en finna þann kjarna, er lægi að baki þeim umbúðum, sem sagan hafði klætt trúna í. Með þeim hætti var álitið, að trú og þekk- ing yrðu sættar. j öðrum hópi voru þeir, sem ekki sáu neina leið út úr klofningunum aðra en þá, að þekkingin snerist til trúar. Allar kennisetningar voru settar upp sem valdsorð og gagnrýni skynsemi og frjálshyggju var svarað með skýr- skotun til opinberunarinnar. Þessir hópar báðir deildu innan 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.