Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1976, Síða 67
si9> að þjóð vor hefur staðið utan við storrna og stríð 20. aldar. Hins vegar Sr bað stórkostlega neikvætt, þegar u9sað er út í það, að hér skuli hlut- lrr|ir ræddir eins og 20. öldin væri enn ekki runnin upp, og að hún skuli enn Vera álitin öld hinna miklu fyrirheita. er höfum, íslendingar 20. aldar, lifað VlS ^enningarlega einangrun, sem a erandi er í ýmsum opinberum um- r®5um, en einkum þó og sér í lagi í Urr>ræðum á sviði trúmála. Trúmál eru r®dd hér á sama hátt og menn ræddu eu fyrir 70—100 árum og eins og e kert hafi gerzt á sviði þeirra öll þau ar. Orsakir þessarar einangrunar eru e ki landfræðilegar, heldur verður að |6ja orsakirnar meðvitaðar að veru- egu leyti. Um allt timabil sögu sinriar 6 Ur island búið við landfræðilega .^nangrun, en aldrei vitað af menn- ö Qarlegrj einangrun fyrr en á þessari þegar hin landfræðilega ein- Se9run vaf rofin. Sjálfstæðisbaráttan, rekin var með taumlausum áróðri þessernÍShy99jLI, keyr5i islancl inn í be |Sa mennin9arie9u einangrun, sem r egast hefur fram komið í trúar- e9u tilliti En ein Serstök orsök hinnar trúarlegu f1inen9runar er tilkoma spiritismans innaa iands á fyrstu árum aldar- mál ^■ b13011 beincii umræðum um trú- og 9 lslancii inn í ákveðinn farveg til 'e'5 stórs hluta þjóðarinnar !uöfrUarle9rar fullnægju vegna þeirrar sanni anS’ aS hann re5i hinum stóra f hv-eii<a ' truarie9u tilliti. Þáttur hans stög'’ aS trurnaiaumræður á íslandi ar VoUðU’ °9 35 ísienzkir guðfræðing- ru UPP til hópa hindraðir í því að fylgjast með umræðum stéttarbræðra sinna í öðrum löndum, er sá, að hann staðfesti mynd aldamótaguðfræðinnar af raunveruleik trúarbragðanna al- mennt og kristindómsins sérstaklega. Öll önnur túlkun en túlkun hennar var álitin standa að baki henni í þróunar- stiganum, krafa, sem því miður fékk undirtektir hjá andstæðingum spirit- ismans allt of oft. I. 3. Tilgangur ályktunar prestastefnunnar Þegar prestastefnan samþykkti ályktun sína og benti á Jesúm Krist sem hinn eina grundvöll kirkjunnar, þá var tilgangurinn umfram allt sá að sprengja þann ramma, er spiritism- inn hefur sett utan um trúmálaumræð- ur á landi hér. Miðgrein ályktunar- innar sýnir þennan megintilgang. Prestastefnan bendir á Jesúm Krist sem það svar, er gildir við öllum spurningum manna um líf og dauða, því að hann er svar Guðs sjálfs (sbr. II. Kor. 1.20). Leit, sem í upphafi stjórn- ast af afneitun þess svars, er leit að öðru svari. Þess konar leit hlýtur prestastefna þjóðkirkjunnar að vara þá menn við, sem skírðir eru til lífs í krist- inni játningu. Með þessari ábendingu lýsir presta- stefnan þeim vilja sínum, að kristin trú sé hugsuð samkvæmt sínum eigin rökum, en ekki samkvæmt einhverjum ramma, sem hún hefur verið færð í. Með ályktun sinni var prestastefnan hins vegar ekki að taka sér vald yfir samvizku manna eða að mótmæla frelsi manna í trúarefnum. Hún bendir einungis á það, að kirkjan kennir sann- leik, sem er einstakur, og sem sannar 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.