Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 71

Kirkjuritið - 01.04.1976, Side 71
Þsirra, sem viðurkenndar eru í þeirra retta umhverfi. Sömuleiðis ganga kenningar þessar og iðkanir út frá forsendum, sem standa þvert gegn Þeiiri grundvallarafstöðu, sem kristinn ^eður hefur til lífsins í heild, þótt því haldið fram, að þær gangi út frá somu forsendum og séu fullkomnari ei5ir að markinu. r,U!Ú? fmystik) er til meðal allra trúarbragða. er að sjálfsögðu mismunandi eftir því ur'i er að ræða kristna eða múhameðska Kannske má almennt segja, að ein- Dulúð hvort hulúö. Kenni I 1 du|úðar sé djúp þrá eftir skilningi á ^yndardómum trúarinnar. Kristin dulúð túlkar ^yndardóma trúarinnar í Ijósi hinnar kristnu ^Pmberunar og má segja, að einkenni hennar ■"Pmeiginiegt sé djúp þrá eftir því að móta ý8ru manns til likingar við veru Jesú Krists. ^mislegt i Passíusálmum sr. Hailgríms má túlka kristna dulúð. Eitt grundvallarrit kristinn- dulúðar er ritið: Breytni eftir Kristi (De pj ' atione Christi), eítir Thomas a Kempis, rit yJ.avik 1955—1962. Ennfremur má benda á vík ^ 6rs: Um frelsi kristins manns, Reykja- trúa|967 Hvers konar hugmyndir, er túlka en [e9a ieyndardóma á öðrum forsendum . Inum kristnu án þess að játa sig undir annarra trúarbragða eða með því að vald mun ^ .Saman olíkum sjónarmiðum frá mis- trú) anCli truarhrögðum (synkretismi, grautar- ingi' reiknaet hulduhyggja að kristnum skiln- p^ndenT i^165 *alin 9uðsPeki’ spiritismi, trans- vertt -r, 3 meciitation (Þýtt innhverf (=intro- Von m 9Un!)’ scientoi°gy 0- fl. að bend^1 er su’ að ^essi utskýrir|g næg' f'1 stefna ° 30 með a|yktun sinni réSst presta- n 1975 alls ekki á kristna leyndardóma eins og jafnvel ýmsir prestar hafa haldið fram á prenti, heldur þvert á móti vill benda á, að leyndardómar kristinnar trúar standast og verða lagðir til grundvallar sem heildar- túlkun á lífinu. Ósk prestastefnunnar um það, að þessi mál verði tekin til meðferðar á prestastefnu sem fyrst, er sett fram til þess að íslenzk prestastétt búi sig undir að mæta þeim sívaxandi áróðri, sem felur í sér afneitun kristinnar trú- ar, en er undir formerkjum trúar. Því aðeins geta prestar verið þjónar að trú safnaða sinna, svo að þeir læri að greina mun sannrar játningar og áróð- urs, sem er afneiun. Hér fylgja nokkrar nokkrar ábendingar um nýjar bækur um hið kristna trúarinnihald. Hver bókin er annarri ólík, en allar sýna þær hinn mikla mun, sem er miili nútimaguð- fræði og guðfræðinnar um aldamótin: Aulén (1967); Hick (1968); Prenter (1968); Ramsey (1961); Wingren (1968). Person (1972) er að visu ekki trúfræði, en tekur fyrir á alþýðlegan hátt ýmis grundvallarvandamál innan nútima- guðfræði. I islenzkri þýðingu er til: Arvidsson (1970). Framan taldar bækur eru allar alþýðlegar, en meðal fræðibóka i trúfræði, er komið hafa út s. I. áratug má nefna: Macquarrie (1966) og (1967); Ott (1972); Ratzinger (1968); Thielicke I og II; Trillhaas (1972); Wingren (1972) og (1974). Yngsta kynsióð guðfræðinga á Islandi þekkir og Prenter (1962). Frh. í næsta hefti. Bókaskrá á næstu siðu 69

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.