Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.04.1976, Qupperneq 80
skapari allra hluta, sýnilegra og ósýni- legra. Söfnuðurinn leiðir hugann að kærleika Guðs, ásamt með því, sem sýnist mæla henni í mót, hann játar misgjörðir sínar, afglöp og veikleika, biður um og móttekur fyrigefningu Guðs og býður sjálfan sig fram til þjónustu við hann. Og þar sem Guð er uppspretta alls hins góða, biður söfnuðurinn hann ennfremur um það, sem æskilegt er og nauðsynlegt, sjálf- um sér og öðrum til handa. Hann hlustar líka á upplestur úr Biblíunni, sem er safn fornra rita af ýmsu tæi, þar sem eðli og eiginleikar Guðs eru settir fram frá ýmsum hliðum og sið- gæðislögmálið yfirlýst. í henni er og að finna frásagnir af atburðum löngu liðinna tíma. Þessi áhugi á fornri sögu er einkennandi fyrir kristna tilbeiðslu og oss kann að furðaáhonum viðfyrstu sýn. Margir hrista höfuðið og spyrja sem svo, hvað hefur öll þessi fortíð að gera með þarfir fólks á 20. öld? Því má sumpart svara svo, að þessir at- burðir hins liðna eru hluti af sögu, sem kirkjan I nútímanum er einmitt fram- hald af; og sumpart má svara því til, að það er trú kristinna manna, að I þessum viðburðum fortíðarinnar hafi hönd Guðs verið að verki meðal mann- anna, og að það er fremur þessi at- höfn hans I sögunni en einhverjar ó- hlutstæðar, almennar útlistanir, sem segja oss hvernig Guð er, og á hvaða grundvallarreglum framkoma hans við oss mennina rís, nú og ævinlega. Og hvað sem öðru líður, þá var það vegna liðinna atburða, sem kirkjan sjálf varð til, og tilorðning hennar telja kristnir menn að hafi verið Guðs verk. Ef vér erum að rannsaka sögulegan uppruna kristindómsins, þá hefur afstaðan til atburða I sögunni ólitla þýðingu. Meðal þess, sem fram fer I kirkjunni er einn þáttur einkum, sem hafður er I heiðri I sérhverri kristinni kirkjudeild, þótt I mismunandi formi sé. Er hann ýmist nefndur kvöldmáltíðarsakra- mentið, heilög kvöldmáltíð, þakkar- gjörðin eða bara messan. En hversu sem þessi þáttur er framkvæmdur, þá getum vér einlægt kannast við svipmót hans, sem einnig var ríkjandi á sunnu- dagsfundum hinna kristnu, sem héldu vöku fyrir Rómverjanum Pliníusi árið 112 e. Kr. Nú, eins og þá, er sameigin- leg máltíð miðpunktur hinnar kristnu samkomu, þótt nú sé ekki eftir utan dálítið af brauði og sopi af víni. Flestii' aðrir þættir kristinnar tilbeiðslu standa að einhverju leyti I sambandi við þessa miðlægu athöfn guðsþjónustunnar, þeir þættir, sem vér minntumst stutt- lega á hér að ofan. Á helgustu stund messunnar heyrum vér þessi orð flutt: Vor Drottinn JesúsKristurtók brauð- ið nóttina, sem hann svikinn var, gjörði þakkir, braut það og sagði- „Þetta er minn líkami, sem fýrir yður er gefinn. Gjörið þetta I mína minningu.“ Sömuleiðis eftir kvöld' máltíðina tók hann kaleikinn °9 sagði: „Þetta er kaleikur hins nýja sáttmála I mínu blóði. Gjörið Þatta svo oft sem þér drekkið I mína minningu.“ Nú verður oss Ijóst, að öll guðs' þjónustan rís á orðum, athöfnum og þjáningu Jesú við þetta tækifæh °9 þer að skilja hana I Ijósi þess. En9in þörf er að útmála hér þá djúpu me^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.