Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 81

Kirkjuritið - 01.04.1976, Page 81
m9u, sem kristnir menn leggja í þessi 0rö- En hér er mikilvægt að taka eftir að í þessari höfuðathöfn kristninn- ar tilbeiðslu (sem lýsir betur en nokkuð annað því, hvað kristinn dómur er), er fólgin minning; þetta er minningarat- bbfn- Kirkjan, alls staðar og í öllum beildum, minnist þess, að á tiltekinni n°ttu sagði og gerði stofnandi hennar nkveðna hluti, og þá sömu nótt féll ann í hendur óvinum sínum, og ann dó hastarlega (brotinn líkami og ufhellt blóð getur ekki táknað neitt anr>að). Minning kirkjunnarflytuross þá aftur á bak til sama upphafspunkts, þar sem vér vörpuðum áður akkerum á 6rð vorri aftur í tímann: stofnun kirkj- Unnar, þegar höfundur kristindómsins var ’Pindur undir Pontíusi Pílatusi". 11 rök hníga að einum ákveðnum e9i, föstudeginum 7. apríl árið 30 e. r- Ekki svo að skilja, að hægt sé að Se9ja til um daginn nákvæmlega, eða n^kið Sé unnið við það. Vera má, Þetta hafi gerst einhvern tíma á ár- Unum milli 29 og 33. Það, sem máli 'Ptir er, að kirkjan minnist atburðar, 6r ^ferSlst í raun og veru, og hægt ^ aS tímasetja með eins mikilli ná- mni og hvern annan sögulegan atburð. Þessi minning gengur í arf frá kyn- ,.° f'i kynslóðar. Við hverja guðs- J°nustu er roskið fólk, sem heyrði JSsi sömu orð fyrir fimmtíu sextíu g{Urri’ he9ar þau voru töluð og heyrð gg olki’ sern var nógu gamalt til þess en ^era af' ^ess 09 amma- °9 hér er munnremur ungt tólk’ sem áreiðanlega bar Vir5bafa Þessi sömu orð í návist énrnabarna sinna. Og þannig áfram enda. i nítján aldir hefur ekki lið- ið sú vika, að ein kynslóðin hafi ekki rifjað upp fyrir annarri þessa minn- ingu. Þessa óslitnu minningu kirkjunnar má skýra með dæmi. Kringum 200 e. Kr. dó í Lyon í Frakklandi biskup þeirrar borgar. Hann hét Ireneus og var einn af fremstu leiðtogum krist- inna manna í samtíð sinni. Af tilviljun eigum vér eitt af sendibréfum hans, sem hann skrifaði skólafélaga sínum, Flórínusi með því nafni, en þeir höfðu ekki hist í mörg ár. i bréfinu rifjar hann upp minningar frá skóladögum þeirra í borginni Smyrnu í Litlu-Asíu. Sérstaklega minnist hann þess, er þeir sóttu tíma hjá Polýkarpusi, biskupi í Smyrnu, sem dó kringum 155 e. Kr., a. m. k. 86 ára að aldri. Mun hann hafa verið farinn að reskjast, er þeir Irenus og Flórínus kynntust honum. Ireneus rifjar það upp í þessu vinar- bréfi (og það hefði hann tæpast gert, nema af því hann vissi, að Flórínus var með á nótunum), þegar Polykarp- us var að segja þeim sögurnar af „Jóhannesi, lærisveini Drottins", sem hann hafði þskkt fyrir margt löngu. Óvíst er, við hvern hann á með nafn- inu Jóhannes, en óyggjandi virðist, að sá hafi verið kunnugur Jesú og fylgt honum. Með öðrum orðum: stuttu íyrir 200 f. Kr. getur Ireneus, sem búsettur er í Frakklandi, vitnað í mann, sem hafði verið persónulega kunnugur Jesú. Þegar biskupinn í Lyon braut brauðið í litla söfnuðinum sínum til minningar um dauða Jesú, þá var hann ekki að hugsa um eitthvað, sem hann hafði kynnst ,,á prenti“, (en þar fann Tomlison hjá Kipling Guð sinn), heldur nokkuð, sem gamli kennarinn 79

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.