Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 18

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 18
Glaðir með glöðum, sr. Grímur í ræðustóli þrettán ára, Jón Auðuns, með útsýn til suðurs og mikið sumaryndi. Nú heitir Mánakaffi þar sem bernsku- og æskuheimili hans stóð, en Tehús Ágústmánans hefði mér fundist mik- ið betur sæma, því að svo yndislegt er þaðan að horfa yfir lognværan inn- fjörðinn til háreistra suðurfjalla, þar sem þau ber tigin við roðinn kvöld- himin síðsumarsins. Það var árið 1918. Pétur Tyrfingur Oddsson átti þá heima við Silfurgötu niðri á Tanganum, á sjötta ári, og Óli Ketilsson, síðar prestur í Ögurþing- um, einnig þar í næsta nágrenni, 22ja ára. Þjónandi sóknarprestur var þá á ísafirði sr. Sigurgeir Sigurðsson, síð' ar biskup, en Pétur sonur hans, a vígslubiskup á Akureyri, enn ófsed° ur. Og ekki má ég gleyma honuT1 Andrési Einari Skarphéðni Ólafssyar sem ekki var þá kominn í mannta s bækur, því að hann fæddist ekki fyr en árið 1921 og man ég hann vel se sveinstaula, er lék á gólfi. Þorvaldur föðurbróðir minn Jóns son, prófasturinn, eins og hann, ^n. ávallt nefndur, sem verið hafði so arprestur á ísafirði frá 1881 til W' '' varþáenn á lífi. Auk [Dessara9 Pr_eS . ’ sem ég hef nefnt, minnist ég einns. hins merka manns, Magnúsar sonar, dósents, sem um skeið 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.